Dagskrá 152. þingi, 74. fundi, boðaður 2022-05-16 15:00, gert 17 10:2
[<-][->]

74. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 16. maí 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Leiðrétting búsetuskerðinga.
    2. Samþjöppun í sjávarútvegi.
    3. Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum.
    4. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðismál.
    5. Stjórn veiða á grásleppu.
    6. Heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  2. Heildarúttekt heilbrigðisþjónustu við einstaklinga með vímuefnasjúkdóma, fsp. JSkúl, 304. mál, þskj. 422.
  3. HPV-bólusetning óháð kyni, fsp. AIJ, 329. mál, þskj. 464.
  4. Aðkoma Alþingis að sóttvarnaráðstöfunum í heimsfaraldri, fsp. SGuðm, 362. mál, þskj. 509.
  5. Biðlistar eftir valaðgerðum, fsp. HildS, 506. mál, þskj. 723.
    • Til matvælaráðherra:
  6. Aukin nýting lífræns úrgangs til áburðar, fsp. LínS, 492. mál, þskj. 706.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Drengskaparheit.
  3. Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra, fsp., 348. mál, þskj. 488.
  4. Flutningur hergagna til Úkraínu, fsp., 422. mál, þskj. 603.
  5. Ásættanlegur biðtími eftir heilbrigðisþjónustu, fsp., 540. mál, þskj. 772.
  6. Meðferðarúrræði fyrir börn, fsp., 603. mál, þskj. 846.
  7. Námsefnisgerð fyrir framhaldsskóla, fsp., 604. mál, þskj. 847.
  8. Skortur á læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki á landsbyggðinni, fsp., 612. mál, þskj. 858.
  9. Fjöldi aðgerða vegna ódæmigerðra kyneinkenna, fsp., 630. mál, þskj. 882.
  10. Geðheilbrigðisþjónusta við fanga, fsp., 634. mál, þskj. 890.
  11. Útburður úr íbúðarhúsnæði, fsp., 639. mál, þskj. 896.
  12. Áhrif breytts öryggisumhverfis, fsp., 640. mál, þskj. 897.
  13. Lengd þingfundar.
  14. Gögn frá Útlendingastofnun (um fundarstjórn).