Útbýting 153. þingi, 68. fundi 2023-02-23 18:59:59, gert 24 9:50

Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi, 381. mál, nál. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 1183.

Fjölgun starfsfólks og embættismanna, 519. mál, svar menningarrh., þskj. 1180.

Heildarendurskoðun á vaktakerfi dýralækna, 779. mál, þáltill. ÞórP o.fl., þskj. 1182.

Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 777. mál, þáltill. SÞÁ o.fl., þskj. 1178.

Nauðungarsala, fjárnám og gjaldþrotaskipti hjá einstaklingum, 607. mál, svar dómsmrh., þskj. 1177.

Niðurstaða PISA-kannana, 781. mál, fsp. ÓBK, þskj. 1185.

Sérstök tímabundin ívilnun við endurgreiðslu námslána til lánþega í dýralæknanámi, 778. mál, þáltill. ÞórP o.fl., þskj. 1181.

Staða umsóknar Íslands um aðild að Geimvísindastofnun Evrópu (ESA), 780. mál, fsp. MagnM, þskj. 1184.