Dagskrá 153. þingi, 28. fundi, boðaður 2022-11-09 15:00, gert 11 12:53
[<-][->]

28. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 9. nóv. 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Geðheilbrigðisþjónusta (sérstök umræða).
  3. Ákvörðun nr. 53/2021, nr. 54/2021, nr. 385/2021 og nr. 146/2022 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 280. mál, þskj. 283, nál. 433. --- Síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Ákvörðun nr. 6/2022 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 281. mál, þskj. 284, nál. 432. --- Síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Framhaldsfræðsla, stjfrv., 136. mál, þskj. 136, nál. 417. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., þáltill., 30. mál, þskj. 30. --- Fyrri umr.
  7. Sjúkratryggingar, frv., 132. mál, þskj. 132. --- 1. umr.
  8. Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni, þáltill., 163. mál, þskj. 164. --- Fyrri umr.
  9. Fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða, þáltill., 397. mál, þskj. 434. --- Fyrri umr.
  10. Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn, þáltill., 96. mál, þskj. 96. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lögregluvald Landhelgisgæslu Íslands, fsp., 339. mál, þskj. 351.
  2. Breytingar á aðsókn fólks yfir 25 ára aldri í framhaldsskólanám, fsp., 348. mál, þskj. 361.
  3. Aðgerðir í þágu barna, fsp., 377. mál, þskj. 394.
  4. Raforkumál á Vestfjörðum, fsp., 371. mál, þskj. 386.
  5. Skordýr, fsp., 354. mál, þskj. 367.
  6. Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra, fsp., 234. mál, þskj. 235.