Dagskrá 153. þingi, 41. fundi, boðaður 2022-12-05 15:00, gert 4 16:40
[<-][->]

41. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 5. des. 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Hækkun gjalda.
    2. Staða fátæks fólks.
    3. Undanþágur frá samkeppnislögum í landbúnaði.
    4. Staða Sjúkratrygginga Íslands.
    5. Fjárframlög til Sjúkratrygginga Íslands.
    6. Biðlistar í heilbrigðiskerfinu.
  2. Málefni öryrkja (sérstök umræða).
  3. Ákvarðanir nr. 138/2022, nr. 249/2022 og nr. 151/2022 um breytingar á IX. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, stjtill., 434. mál, þskj. 506, nál. 686. --- Síðari umr.
  4. Ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka við EES- samninginn o.fl., stjtill., 475. mál, þskj. 557, nál. 687. --- Síðari umr.
  5. Skráning raunverulegra eigenda, stjfrv., 226. mál, þskj. 227, nál. 588. --- 2. umr.
  6. Hlutafélög o.fl., stjfrv., 227. mál, þskj. 228, nál. 586. --- 2. umr.
  7. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, stjfrv., 279. mál, þskj. 282, nál. 615. --- 2. umr.
  8. Staðfesting rammasamnings um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja, stjtill., 528. mál, þskj. 670. --- Fyrri umr.
  9. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, stjfrv., 532. mál, þskj. 674. --- 1. umr.
  10. Almannatryggingar, stjfrv., 534. mál, þskj. 676. --- 1. umr.
  11. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, stjfrv., 533. mál, þskj. 675. --- 1. umr.
  12. Almenn hegningarlög, frv., 35. mál, þskj. 35. --- 1. umr.
  13. Starfsemi stjórnmálasamtaka, frv., 38. mál, þskj. 38. --- 1. umr.
  14. Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra, þáltill., 39. mál, þskj. 39. --- Fyrri umr.
  15. Fasteignalán til neytenda, frv., 70. mál, þskj. 70. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Val á þjónustuveitendum vegna aðgerða erlendis (um fundarstjórn).
  2. Svör ráðherra í sérstakri umræðu (um fundarstjórn).
  3. Orð þingmanns í hliðarsal (um fundarstjórn).
  4. Varamenn taka þingsæti.
  5. Staðfesting kosningar.
  6. Drengskaparheit.
  7. Breyting á starfsáætlun.
  8. Staða barnungra mæðra gagnvart heilbrigðiskerfinu, fsp., 427. mál, þskj. 486.
  9. Íslenskukennsla fyrir útlendinga, fsp., 309. mál, þskj. 314.
  10. Búsetuúrræði umsækjenda um alþjóðlega vernd, fsp., 283. mál, þskj. 286.
  11. Félagsleg staða barnungra mæðra, fsp., 426. mál, þskj. 485.
  12. Staða námslána hjá Menntasjóði námsmanna, fsp., 412. mál, þskj. 460.
  13. Fatlaðir umsækjendur um alþjóðlega vernd, fsp., 424. mál, þskj. 481.
  14. Lengd þingfundar.