Dagskrá 153. þingi, 70. fundi, boðaður 2023-02-28 13:30, gert 1 10:11
[<-][->]

70. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 28. febr. 2023

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland, stjtill., 487. mál, þskj. 577, nál. 1127, brtt. 1141 og 1195. --- Síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf., álit, 784. mál, þskj. 1199, nál. 1208.
  4. Staðfesting ríkisreiknings 2021, stjfrv., 327. mál, þskj. 338, nál. 1084 og 1198. --- 2. umr.
  5. Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi, stjfrv., 381. mál, þskj. 399, nál. 1183. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Atkvæðagreiðsla um birtingu greinargerðar um Lindarhvol (um fundarstjórn).
  2. Greinargerð um sölu Lindarhvols (um fundarstjórn).
  3. Lyfjagjöf við brottvísanir, fsp., 700. mál, þskj. 1072.