Dagskrá 153. þingi, 86. fundi, boðaður 2023-03-23 10:30, gert 24 13:42
[<-][->]

86. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 23. mars 2023

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðgerðir ríkisstjórnar í efnahagsmálum.
    2. Staða ríkisfjármála.
    3. Rafbyssuvæðing lögreglunnar.
    4. Þrepaskiptur skyldusparnaður.
    5. Vextir og verðbólga.
  2. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 326. mál, þskj. 1338. --- 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Hungursneyðin í Úkraínu, þáltill., 581. mál, þskj. 834, nál. 1288. --- Síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, stjfrv., 533. mál, þskj. 675, nál. 1111 og 1200, frhnál. 1197, brtt. 1242. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 645. mál, þskj. 1011, nál. 1352. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Aukið aðgengi að hjálpartækjum fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, þáltill., 823. mál, þskj. 1268. --- Síðari umr.
  7. Orkuveita Reykjavíkur, stjfrv., 821. mál, þskj. 1266. --- 1. umr.
  8. Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2024--2028, stjtill., 860. mál, þskj. 1351. --- Fyrri umr.
  9. Land og skógur, stjfrv., 858. mál, þskj. 1332. --- 1. umr.
  10. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 861. mál, þskj. 1353. --- 1. umr.
  11. Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði, þáltill., 77. mál, þskj. 77. --- Fyrri umr.
  12. Fjöleignarhús, frv., 80. mál, þskj. 80. --- 1. umr.
  13. Afnám vasapeningafyrirkomulags, þáltill., 83. mál, þskj. 83. --- Fyrri umr.
  14. Ráðherraábyrgð, frv., 87. mál, þskj. 87. --- 1. umr.
  15. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, frv., 94. mál, þskj. 94. --- 1. umr.
  16. Félagsleg aðstoð, frv., 97. mál, þskj. 97. --- 1. umr.
  17. Ókeypis getnaðarvarnir fyrir einstaklinga yngri en 25 ára, þáltill., 99. mál, þskj. 99. --- Fyrri umr.
  18. Eignarréttur og erfð lífeyris, þáltill., 100. mál, þskj. 100. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Dagur Norðurlanda.
  2. Tekjur af sölu losunarheimilda, fsp., 790. mál, þskj. 1206.
  3. Markmið stjórnvalda um kolefnishlutleysi fyrir Ísland árið 2040, fsp., 792. mál, þskj. 1209.
  4. Landtaka skemmtiferðaskipa, fsp., 793. mál, þskj. 1210.
  5. Tilhögun þingfundar.