Dagskrá 153. þingi, 101. fundi, boðaður 2023-05-02 13:30, gert 10 13:7
[<-][->]

101. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 2. maí 2023

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Ólafs G. Einarssonar, fyrrverandi forseta Alþingis.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Afglæpavæðing vörslu neysluskammta.
    2. Aðgerðir stjórnvalda í efnahagsmálum.
    3. Samningar ríkisstjórnarinnar.
    4. Skerðingar í almannatryggingakerfinu.
    5. Sameining framhaldsskóla.
    6. Matvælaöryggi og stuðningur við landbúnað.
  3. Tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi, stjfrv., 1028. mál, þskj. 1637. --- Frh. 1. umr.
  4. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., stjfrv., 390. mál, þskj. 419, nál. 1512 og 1591. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Hafnalög, stjfrv., 712. mál, þskj. 1087, nál. 1589. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 537. mál, þskj. 679, nál. 1479 og 1597. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 538. mál, þskj. 680, nál. 1585 og 1607. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 539. mál, þskj. 681, nál. 1482 og 1598. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, stjfrv., 415. mál, þskj. 1339, nál. 1658. --- 3. umr.
  10. Ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl., stjtill., 805. mál, þskj. 1240, nál. 1627. --- Síðari umr.
  11. Tónlistarstefna fyrir árin 2023--2030, stjtill., 689. mál, þskj. 1060, nál. 1640. --- Síðari umr.
  12. Tónlist, stjfrv., 542. mál, þskj. 684, nál. 1647. --- 2. umr.
  13. Stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála o.fl., stjfrv., 735. mál, þskj. 1119, nál. 1659. --- 2. umr.
  14. Orkuveita Reykjavíkur, stjfrv., 821. mál, þskj. 1266, nál. 1646. --- 2. umr.
  15. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landeyjahöfn, álit, 398. mál, þskj. 437.
  16. Störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2022, skýrsla, 984. mál, þskj. 1532.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afsal þingmennsku.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Mannabreytingar í nefndum.
  4. Skýrsla Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  5. Endurskoðun reglugerðar um hollustuhætti, fsp., 968. mál, þskj. 1513.
  6. Sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess, fsp., 937. mál, þskj. 1467.
  7. Breyting á starfsáætlun.