Dagskrá 153. þingi, 110. fundi, boðaður 2023-05-23 13:30, gert 24 14:3
[<-][->]

110. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 23. maí 2023

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðgerðir ríkisstjórnar í efnahagsmálum.
    2. Frumvarp um heimildir ríkissáttasemjara.
    3. Undanþágur fyrir Ísland vegna losunarheimilda .
    4. Stýrivextir og aðgerðir stjórnvalda gegn verðbólgu.
    5. Vopnaburður lögreglu í kjölfar leiðtogafundarins.
    6. Riða og smitvarnir.
  2. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í stjórn Náttúruhamfaratrygginga Íslands til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 55 2. júní 1992, um Náttúruhamfaratryggingu Íslands, með síðari breytingum..
  3. Ráðstöfun byggðakvóta, beiðni um skýrslu, 1066. mál, þskj. 1754. Hvort leyfð skuli.
  4. Skipulagslög, stjfrv., 144. mál, þskj. 1763, brtt. 1769. --- 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 596. mál, þskj. 1744. --- 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Dómstólar, stjfrv., 822. mál, þskj. 1267. --- 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Náttúruvernd, stjfrv., 912. mál, þskj. 1425. --- 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Leiga skráningarskyldra ökutækja, stjfrv., 751. mál, þskj. 1745, brtt. 1771. --- 3. umr. (Atkvgr.)
  9. Efling barnamenningar fyrir árin 2024-2028, stjtill., 804. mál, þskj. 1239, nál. 1772. --- Síðari umr. (Atkvgr.)
  10. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2022, þáltill., 809. mál, þskj. 1248, nál. 1747. --- Síðari umr. (Atkvgr.)
  11. Safnalög o.fl., stjfrv., 741. mál, þskj. 1130, nál. 1774. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Fjármögnunarviðskipti með verðbréf, stjfrv., 588. mál, þskj. 863, nál. 1770. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  13. Heilbrigðisstarfsmenn, stjfrv., 856. mál, þskj. 1328, nál. 1807. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  14. Stytting vinnuvikunnar (sérstök umræða).
  15. Kaup á færanlegu neyðarsjúkrahúsi fyrir Úkraínu, þáltill., 1074. mál, þskj. 1775. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  16. Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, stjfrv., 432. mál, þskj. 1764. --- 3. umr.
  17. Raforkulög, stjfrv., 536. mál, þskj. 1743. --- 3. umr.
  18. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 541. mál, þskj. 683, nál. 1816. --- 2. umr.
  19. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Innheimtustofnun sveitarfélaga, álit, 859. mál, þskj. 1349. --- Ein umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Samskipti vegna fjárhagsstöðu Landhelgisgæslu Íslands, fsp., 1027. mál, þskj. 1636.
  3. Eftirlit með sölu áfengis, fsp., 1026. mál, þskj. 1635.
  4. Afplánun í fangelsi, fsp., 1029. mál, þskj. 1638.
  5. Læknar, fsp., 1034. mál, þskj. 1653.
  6. Heimilislæknar, fsp., 1033. mál, þskj. 1652.
  7. Biðtími eftir sjúkrabíl og sjúkraflugi, fsp., 1032. mál, þskj. 1650.
  8. Áætlanir um mönnun í heilbrigðiskerfinu, fsp., 1031. mál, þskj. 1649.
  9. Kostnaður við leiðtogafund Evrópuráðsins, fsp., 1006. mál, þskj. 1614.
  10. Stöðugildi lækna og hjúkrunarfræðinga, fsp., 1036. mál, þskj. 1655.
  11. Afbrigði um dagskrármál.