Dagskrá 153. þingi, 112. fundi, boðaður 2023-05-30 13:30, gert 31 10:38
[<-][->]

112. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 30. maí 2023

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Tollfrjáls innflutningur frá Úkraínu.
    2. Aðgerðir í efnahagsmálum.
    3. Skerðing almannatrygginga og frestun launahækkana.
    4. Laun æðstu embættismanna.
    5. Viðbrögð við fjölgun krabbameinstilfella.
    6. Staða leigjenda og aðgerðir á leigumarkaði.
    • Til forsætisráðherra:
  2. Velsældarvísar, fsp. BHar, 1102. mál, þskj. 1809.
    • Til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
  3. Auðkenningarleiðir, fsp. AIJ, 849. mál, þskj. 1314.
    • Til dómsmálaráðherra:
  4. Aðgerðir og barátta gegn heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum, fsp. DME, 496. mál, þskj. 596.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  5. Sjúkraflug, fsp. BGuðm, 1061. mál, þskj. 1733.
  6. Útgjöld til heilbrigðismála, fsp. DME, 499. mál, þskj. 604.
    • Til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra:
  7. Græn svæði í Reykjavík, fsp. DME, 874. mál, þskj. 1370.
  8. Ný sorpbrennslustöð, fsp. ÞKG, 312. mál, þskj. 322.
  9. Bann við námavinnslu á hafsbotni, fsp. AIJ, 798. mál, þskj. 1219.
  10. Samningur um orkusáttmála, fsp. AIJ, 749. mál, þskj. 1138.
  11. Bann við olíuleit, fsp. AIJ, 998. mál, þskj. 1583.
  12. Fráveitur og skólp, fsp. SigurjÞ, 1116. mál, þskj. 1850.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Breyting á starfsáætlun.
  2. Skýrsla Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  3. Riðuveiki, fsp., 1030. mál, þskj. 1648.
  4. Fjölgun starfsfólks og embættismanna, fsp., 514. mál, þskj. 630.
  5. Lögbundið eftirlit og eftirfylgni með réttindum fatlaðra barna, fsp., 682. mál, þskj. 1052.
  6. Ráðning starfsfólks með skerta starfsorku, fsp., 758. mál, þskj. 1151.
  7. Langvinn áhrif COVID-19, fsp., 836. mál, þskj. 1296.
  8. Kostnaður vegna þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd, fsp., 879. mál, þskj. 1375.
  9. Stýrihópur og sérfræðingateymi um heildarendurskoðun á örorkulífeyriskerfinu, fsp., 892. mál, þskj. 1394.
  10. Úrræði til að komast á vinnumarkað, fsp., 964. mál, þskj. 1508.
  11. Staða ungra langveikra einstaklinga, fsp., 1004. mál, þskj. 1601.
  12. Ráð, nefndir, stjórnir, starfshópar og stýrihópar, fsp., 1017. mál, þskj. 1625.
  13. Ellilífeyrir, fsp., 1046. mál, þskj. 1679.
  14. Ávísun ópíóíðalyfja, fsp., 1041. mál, þskj. 1668.
  15. Hlustun samskipta á milli sakborninga og verjenda þeirra, fsp., 881. mál, þskj. 1383.
  16. Uppbætur á lífeyri, fsp., 951. mál, þskj. 1485.