Fundargerð 153. þingi, 34. fundi, boðaður 2022-11-21 15:00, stóð 15:01:02 til 19:12:28 gert 21 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

34. FUNDUR

mánudaginn 21. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að René Biasone tæki sæti Steinunnar Þóru Árnadóttur, 7. þm. Reykv. n.


Drengskaparheit.

[15:01]

Horfa

René Biasone, 7. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Jafnréttis- og kynfræðsla. Fsp. BjG, 402. mál. --- Þskj. 448.

Hjúkrunarfræðingar. Fsp. ÞorbG, 392. mál. --- Þskj. 422.

Sjúklingar með ME-sjúkdóminn. Fsp. GRÓ, 246. mál. --- Þskj. 247.

[15:02]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Greinargerð setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol.

[15:03]

Horfa

Málshefjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:21]

Horfa


Mönnunarvandinn í heilbrigðiskerfinu.

[15:21]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Aðgerðir í geðheilbrigðismálum.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Umhverfisáhrif vegna förgunar koltvísýrings.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Stofnun loftslagsbótasjóðs.

[15:43]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Sala Íslandsbanka og fjármögnun heilbrigðiskerfisins.

[15:50]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Mótun stefnu í fiskeldismálum.

[15:58]

Horfa

Spyrjandi var Halla Signý Kristjánsdóttir.


Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir, 2. umr.

Stjfrv., 137. mál. --- Þskj. 137, nál. 510.

[16:06]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sjúklingatrygging, 2. umr.

Stjfrv., 211. mál (bótaréttur vegna bólusetninga). --- Þskj. 212, nál. 479 og 509.

[16:07]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ákvarðanir nr. 138/2022, nr. 249/2022 og nr. 151/2022 um breytingar á IX. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 434. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 506.

[16:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka við EES- samninginn o.fl., fyrri umr.

Stjtill., 475. mál (umhverfismál o.fl.). --- Þskj. 557.

[16:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 1. umr.

Frv. BHar o.fl., 27. mál (dreifing ösku). --- Þskj. 27.

[16:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. ArnG og BLG, 33. mál (afnám banns við klámi). --- Þskj. 33.

[16:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, fyrri umr.

Þáltill. VilÁ o.fl., 36. mál. --- Þskj. 36.

[17:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Skjaldarmerki frá 1881 á framhlið Alþingishússins, fyrri umr.

Þáltill. BirgÞ o.fl., 43. mál. --- Þskj. 43.

[17:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Menntasjóður námsmanna, 1. umr.

Frv. TAT o.fl., 48. mál (launatekjur o.fl.). --- Þskj. 48.

[18:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Vextir og verðtrygging o.fl., 1. umr.

Frv. ÁLÞ o.fl., 50. mál (afnám verðtryggingar lána til neytenda). --- Þskj. 50.

[18:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. JFM o.fl., 51. mál (vistvæn skip). --- Þskj. 51.

[18:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Neytendalán og fasteignalán til neytenda, 1. umr.

Frv. ÁLÞ o.fl., 55. mál (endurfjármögnun verðtryggðra lána). --- Þskj. 55.

[18:54]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

Horfa

[19:11]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:12.

---------------