Fundargerð 153. þingi, 109. fundi, boðaður 2023-05-16 13:30, stóð 13:31:12 til 16:50:07 gert 16 17:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

þriðjudaginn 16. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Verklag lögreglu og sérsveitar ríkislögreglustjóra. Fsp. ArnG, 991. mál. --- Þskj. 1574.

Sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess. Fsp. HildS, 935. mál. --- Þskj. 1465.

Fjármögnun og framkvæmd aðgerðaráætlunar gegn matarsóun. Fsp. SÞÁ, 1000. mál. --- Þskj. 1586.

[13:31]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Skipulagslög, 3. umr.

Stjfrv., 144. mál (uppbygging innviða). --- Þskj. 1763, brtt. 1769.

[14:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heilbrigðisstarfsmenn, 2. umr.

Stjfrv., 856. mál (tilkynningar um heimilisofbeldi). --- Þskj. 1328, nál. 1807.

[14:11]

Horfa

Umræðu frestað.


Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa, fyrri umr.

Þáltill. OH o.fl., 383. mál. --- Þskj. 410.

[14:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 114. mál (hjálpartæki). --- Þskj. 114.

[14:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Kosningalög, 1. umr.

Frv. AIJ o.fl., 497. mál (lækkun kosningaaldurs). --- Þskj. 599.

[15:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, fyrri umr.

Þáltill. ÁsF o.fl., 807. mál. --- Þskj. 1244.

[15:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Sérstök tímabundin ívilnun við endurgreiðslu námslána til lánþega í dýralæknanámi, fyrri umr.

Þáltill. ÞórP o.fl., 778. mál. --- Þskj. 1181.

[16:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, fyrri umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 777. mál. --- Þskj. 1178.

[16:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Skýrsla Ríkisendurskoðunar um innheimtu dómsekta, ein umr.

Álit meiri hluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 814. mál. --- Þskj. 1254.

[16:31]

Horfa

[16:49]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 16:50.

---------------