Dagskrá 154. þingi, 9. fundi, boðaður 2023-09-26 13:30, gert 27 13:58
[<-][->]

9. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 26. sept. 2023

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Efling Samkeppniseftirlitsins.
    2. Valkostir við íslensku krónuna.
    3. Niðurstöður áfrýjunarnefndar samkeppnismála um athugun Samkeppniseftirlitsins.
    4. Ellilífeyrir og kjaragliðnun.
    5. Áhrif hækkunar stýrivaxta á heimilin í landinu.
    6. Endurskoðun viðurlaga vegna vændiskaupa.
  2. Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028, stjtill., 182. mál, þskj. 184. --- Fyrri umr.
  3. Skipulagslög, stjfrv., 183. mál, þskj. 185. --- 1. umr.
  4. Endurskoðendur o.fl., stjfrv., 184. mál, þskj. 186. --- 1. umr.
  5. Fjarskipti o.fl., stjfrv., 205. mál, þskj. 208. --- 1. umr.
  6. Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Ísland til ársins 2025, stjtill., 234. mál, þskj. 237. --- Fyrri umr.
  7. Lyfjalög og lækningatæki, stjfrv., 224. mál, þskj. 227. --- 1. umr.
  8. Heilbrigðisþjónusta o.fl., stjfrv., 225. mál, þskj. 228. --- 1. umr.
  9. Tóbaksvarnir, stjfrv., 226. mál, þskj. 229. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Drengskaparheit.
  3. Tilkynning um embættismenn fastanefnda.
  4. Mannabreytingar í nefndum.