Dagskrá 154. þingi, 10. fundi, boðaður 2023-09-28 10:30, gert 31 11:37
[<-][->]

10. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 28. sept. 2023

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Bann við hvalveiðum, frv., 99. mál, þskj. 99. --- Frh. 1. umr.
  3. Mannréttindastofnun Íslands, stjfrv., 239. mál, þskj. 242. --- 1. umr.
  4. Fjarskipti o.fl., stjfrv., 205. mál, þskj. 208. --- 1. umr.
  5. Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025, stjtill., 234. mál, þskj. 237. --- Fyrri umr.
  6. Samkeppniseftirlit (sérstök umræða).
  7. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 141. mál, þskj. 141. --- 1. umr.
  8. Fasteignalán til neytenda, frv., 171. mál, þskj. 171. --- 1. umr.
  9. Almannatryggingar, frv., 111. mál, þskj. 111. --- 1. umr.
  10. Kosningalög, frv., 6. mál, þskj. 6. --- 1. umr.
  11. Þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, þáltill., 8. mál, þskj. 8. --- Fyrri umr.
  12. Lagning heilsársvegar í Árneshrepp, þáltill., 134. mál, þskj. 134. --- Fyrri umr.
  13. Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar, þáltill., 48. mál, þskj. 48. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Námslán og veikindi, fsp., 203. mál, þskj. 205.