Dagskrá 154. þingi, 15. fundi, boðaður 2023-10-16 15:00, gert 17 15:38
[<-][->]

15. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 16. okt. 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Álit umboðsmanns Alþingis og traust almennings á stjórnvöldum.
    2. Staða og úrvinnsla mála hjá stjórnvöldum.
    3. Aðgerðir og áætlanir stjórnvalda gegn fátækt.
    4. Barnabætur lágtekjufólks.
    5. Sala Íslandsbanka og ráðstöfun ríkiseigna.
    6. Aðgerðir stjórnvalda til orkusparnaðar.
  2. Þolmörk ferðaþjónustunnar (sérstök umræða).
  3. Tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi, stjfrv., 314. mál, þskj. 318. --- 1. umr.
  4. Tæknifrjóvgun o.fl., frv., 16. mál, þskj. 16. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Breytingar á ríkisstjórn.
  2. Ákvörðun og framkvæmd þvingaðrar lyfjagjafar við brottvísanir, fsp., 214. mál, þskj. 217.
  3. Rannsókn kynferðisbrotamála, fsp., 193. mál, þskj. 195.
  4. Símahlustanir, fsp., 201. mál, þskj. 203.
  5. Málsmeðferðartími kynferðisbrotamála, fsp., 211. mál, þskj. 214.
  6. Ferðakostnaður, fsp., 273. mál, þskj. 276.
  7. Ferðakostnaður, fsp., 270. mál, þskj. 273.
  8. Búseta í iðnaðarhúsnæði, fsp., 208. mál, þskj. 211.
  9. Aldursviðbót, fsp., 218. mál, þskj. 221.
  10. Eldislaxar sem sleppa, fsp., 202. mál, þskj. 204.