Dagskrá 154. þingi, 16. fundi, boðaður 2023-10-17 13:30, gert 18 11:20
[<-][->]

16. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 17. okt. 2023

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Slysasleppingar í sjókvíaeldi (sérstök umræða).
  3. Almenn hegningarlög, frv., 229. mál, þskj. 232. --- 1. umr.
  4. Húsaleigulög, frv., 28. mál, þskj. 28. --- 1. umr.
  5. Breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu kynsegin fólks, frv., 103. mál, þskj. 103. --- 1. umr.
  6. Sorgarleyfi, frv., 264. mál, þskj. 267. --- 1. umr.
  7. Föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri, þáltill., 327. mál, þskj. 334. --- Fyrri umr.
  8. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, þáltill., 51. mál, þskj. 51. --- Fyrri umr.
  9. Merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, þáltill., 107. mál, þskj. 107. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Eftirlit með snyrtistofum, fsp., 219. mál, þskj. 222.
  2. Biðlistar eftir afplánun í fangelsi og fangelsisrými, fsp., 235. mál, þskj. 238.
  3. Störf við stóriðju og sjókvíaeldi, fsp., 197. mál, þskj. 199.
  4. Nefnd tekur við umfjöllun máls.