Dagskrá 154. þingi, 20. fundi, boðaður 2023-10-25 15:00, gert 26 9:39
[<-][->]

20. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 25. okt. 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Staðfesting ríkisreiknings 2022, stjfrv., 399. mál, þskj. 413. --- 1. umr.
  3. Stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar, þáltill., 7. mál, þskj. 7. --- Fyrri umr.
  4. Velferð dýra, frv., 12. mál, þskj. 12. --- 1. umr.
  5. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, frv., 36. mál, þskj. 36. --- 1. umr.
  6. Erfðafjárskattur, frv., 45. mál, þskj. 45. --- 1. umr.
  7. Grunnskólar, frv., 47. mál, þskj. 47. --- 1. umr.
  8. Leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðargæs og helsingja utan hefðbundins veiðitímabils, þáltill., 49. mál, þskj. 49. --- Fyrri umr.
  9. Brottfall laga um heiðurslaun listamanna, frv., 50. mál, þskj. 50. --- 1. umr.
  10. Miðstöð íslenskrar þjóðtrúar á Ströndum, þáltill., 53. mál, þskj. 53. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Úrræði fyrir börn með alvarlegan hegðunarvanda eða geðvanda, fsp., 230. mál, þskj. 233.
  2. Fylli- og leysiefni vegna fegrunarmeðferða, fsp., 289. mál, þskj. 293.