Dagskrá 154. þingi, 19. fundi, boðaður 2023-10-24 13:30, gert 25 13:17
[<-][->]

19. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 24. okt. 2023

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Fátækt kvenna.
    2. Umframdauðsföll.
    3. Kvennastéttir og kjarasamningar.
    4. Stefna og aðgerðir í fíknimálum.
    5. Kynjajafnrétti í þróunarsamvinnu.
  2. Stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar, þáltill., 7. mál, þskj. 7. --- Fyrri umr.
  3. Velferð dýra, frv., 12. mál, þskj. 12. --- 1. umr.
  4. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, frv., 36. mál, þskj. 36. --- 1. umr.
  5. Erfðafjárskattur, frv., 45. mál, þskj. 45. --- 1. umr.
  6. Grunnskólar, frv., 47. mál, þskj. 47. --- 1. umr.
  7. Leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðargæs og helsingja utan hefðbundins veiðitímabils, þáltill., 49. mál, þskj. 49. --- Fyrri umr.
  8. Brottfall laga um heiðurslaun listamanna, frv., 50. mál, þskj. 50. --- 1. umr.
  9. Miðstöð íslenskrar þjóðtrúar á Ströndum, þáltill., 53. mál, þskj. 53. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Kvennaverkfall.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Embættismenn alþjóðanefnda.
  4. Mannabreytingar í nefndum.
  5. Aldurstengd örorkuuppbót, fsp., 286. mál, þskj. 290.
  6. Þróun bóta almannatrygginga, fsp., 294. mál, þskj. 298.
  7. Ferðakostnaður, fsp., 266. mál, þskj. 269.
  8. Málsmeðferðartími umsókna um alþjóðlega vernd, fsp., 290. mál, þskj. 294.
  9. Brot gegn áfengislögum, fsp., 295. mál, þskj. 299.
  10. Dvalarleyfisskírteini, fsp., 247. mál, þskj. 250.
  11. Kostnaður við flutning umsækjenda um alþjóðlega vernd úr landi, fsp., 248. mál, þskj. 251.
  12. Skilamat á þjónustu talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd, fsp., 296. mál, þskj. 300.
  13. Skipun og störf talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd, fsp., 297. mál, þskj. 301.