Dagskrá 154. þingi, 23. fundi, boðaður 2023-11-06 23:59, gert 7 12:33
[<-][->]

23. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 6. nóv. 2023

að loknum 22. fundi.

---------

    • Til utanríkisráðherra:
  1. Fundur aðildarríkja samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnavopnum, fsp. AIJ, 375. mál, þskj. 386.
  2. Þróunarsamvinna og réttindabarátta hinsegin fólks, fsp. DME, 361. mál, þskj. 372.
    • Til matvælaráðherra:
  3. Sjávargróður og þörungaeldi, fsp. EÁ, 342. mál, þskj. 349.
  4. Úthlutun byggðakvóta, fsp. GRÓ, 265. mál, þskj. 268.
  5. Vinnsla jarðefna af hafsbotni, fsp. AIJ, 430. mál, þskj. 451.
    • Til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra:
  6. Bann við olíuleit, fsp. AIJ, 374. mál, þskj. 385.
  7. Endurgreiðslukerfi vegna viðgerða á rafmagnstækjum, fsp. SÞÁ, 391. mál, þskj. 403.
  8. Hættumat vegna ofanflóða, fsp. HSK, 343. mál, þskj. 350.
    • Til félags- og vinnumarkaðsráðherra:
  9. Réttur eftirlifandi foreldris til sorgarleyfis, fsp. ÞorbG, 333. mál, þskj. 340.
  10. Fjárhæðir styrkja og frítekjumörk, fsp. GIK, 390. mál, þskj. 402.
    • Til dómsmálaráðherra:
  11. Opinber störf á landsbyggðinni, fsp. BjG, 346. mál, þskj. 353.
  12. Skipulögð brotastarfsemi, fsp. DME, 323. mál, þskj. 327.