Dagskrá 154. þingi, 31. fundi, boðaður 2023-11-14 13:30, gert 15 8:33
[<-][->]

31. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 14. nóv. 2023

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Mótvægisaðgerðir fyrir Grindvíkinga.
    2. Sjóður fyrir fólk í neyð.
    3. Þróun varnargarða við Grindavík.
    4. Framlag fyrirtækja til byggingar varnargarðs.
    5. Viðbrögð við náttúruvá á Reykjanesi.
    6. Öflun grænnar orku.
  2. Almannavarnaástand á Reykjanesskaga, munnleg skýrsla dómsmálaráðherra --- Ein umr.
  3. Vaktstöð siglinga, stjfrv., 180. mál, þskj. 182, nál. 532. --- 2. umr.
  4. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, stjfrv., 478. mál, þskj. 526. --- 1. umr.
  5. Náttúrufræðistofnun, stjfrv., 479. mál, þskj. 527. --- 1. umr.
  6. Dýrasjúkdómar o.fl., stjfrv., 483. mál, þskj. 531. --- 1. umr.
  7. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028, stjtill., 484. mál, þskj. 533. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Kennsluefni í kynfræðslu í grunnskólum, fsp., 387. mál, þskj. 399.
  2. Aðkoma ungs fólks að ákvarðanatöku, fsp., 447. mál, þskj. 468.