Dagskrá 154. þingi, 32. fundi, boðaður 2023-11-15 15:00, gert 16 9:58
[<-][->]

32. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 15. nóv. 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Málefni fatlaðs fólks (sérstök umræða).
  3. Kostir og gallar Schengen-samningsins, beiðni um skýrslu, 476. mál, þskj. 524. Hvort leyfð skuli.
  4. Vaktstöð siglinga, stjfrv., 180. mál, þskj. 182, nál. 532. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Viðbrögð vegna atburðanna á Reykjanesskaga, munnleg skýrsla mennta- og barnamálaráðherra --- Ein umr.
  6. Skattar og gjöld, stjfrv., 468. mál, þskj. 509. --- 1. umr.
  7. Fjáraukalög 2023, stjfrv., 481. mál, þskj. 529. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  2. Fjöldi starfsmanna, stöðugilda og einstaklinga í verktöku hjá Ríkisútvarpinu ohf. og RÚV sölu ehf., fsp., 429. mál, þskj. 450.
  3. Virði kvennastarfa, fsp., 407. mál, þskj. 426.
  4. Lengd þingfundar.