Dagskrá 154. þingi, 50. fundi, boðaður 2023-12-14 10:30, gert 19 11:31
[<-][->]

50. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 14. des. 2023

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Stjórnmálasamband Íslands við Ísrael.
    2. Niðurstöður PISA-könnunar.
    3. Ástandið í fangelsismálum.
    4. Viðbrögð við stöðu Íslands í PISA-könnuninni.
    5. Niðurstöður PISA-könnunarinnar og umbætur í menntakerfinu.
  2. Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs, munnleg skýrsla utanríkisráðherra --- Ein umr.
  3. Svæðisbundin flutningsjöfnun, stjfrv., 450. mál, þskj. 770. --- 3. umr.
  4. Tóbaksvarnir, stjfrv., 226. mál, þskj. 670, brtt. 734 og 778. --- 3. umr.
  5. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028, stjtill., 484. mál, þskj. 533, nál. 758. --- Síðari umr.
  6. Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025, stjtill., 234. mál, þskj. 237, nál. 752, 773 og 779. --- Síðari umr.
  7. Vopnalög, stjfrv., 349. mál, þskj. 360, nál. 753, brtt. 754 og 755. --- 2. umr.
  8. Skattar og gjöld, stjfrv., 468. mál, þskj. 509, nál. 780, brtt. 781. --- 2. umr.
  9. Almannatryggingar, frv., 578. mál, þskj. 767, brtt. 783. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  10. Náttúrufræðistofnun Íslands o.fl., frv., 579. mál, þskj. 782. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Afbrigði um dagskrármál.