Dagskrá 154. þingi, 60. fundi, boðaður 2024-01-30 13:30, gert 31 14:43
[<-][->]

60. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 30. jan. 2024

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Styrking tilfærslukerfa og kjarasamningar.
    2. Veiðistjórn grásleppu.
    3. Mannúðaraðstoð á Gaza.
    4. Skautun pólitískrar umræðu.
    5. Frysting greiðslna til UNRWA og aðstoð við aðrar stofnanir.
    6. Mat á menntun innflytjenda og atvinnuþátttaka þeirra.
  2. Endurskoðendur o.fl., stjfrv., 184. mál, þskj. 186. --- 3. umr.
  3. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., frv., 592. mál, þskj. 882. --- 2. umr.
  4. Skipulagslög, stjfrv., 628. mál, þskj. 935. --- 1. umr.
  5. Barnaverndarlög, stjfrv., 629. mál, þskj. 937. --- 1. umr.
  6. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða, frv., 521. mál, þskj. 603. --- 1. umr.
  7. Stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi, þáltill., 9. mál, þskj. 9. --- Fyrri umr.
  8. Breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna, frv., 13. mál, þskj. 13. --- 1. umr.
  9. Rannsókn á orsakaferli í kjölfar sjálfsvígs, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Fyrri umr.
  10. Gjaldtaka vegna afnota af vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu, þáltill., 18. mál, þskj. 18. --- Fyrri umr.
  11. Mannanöfn, frv., 22. mál, þskj. 22. --- 1. umr.
  12. Aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga, þáltill., 25. mál, þskj. 25. --- Fyrri umr.
  13. Verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana, frv., 26. mál, þskj. 26. --- 1. umr.
  14. Mótun heildstæðrar stefnu um áfengis- og vímuefnavarnir, þáltill., 30. mál, þskj. 30. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Afsal varaþingmennsku.
  3. Tilkynning um embættismenn fastanefnda.