Dagskrá 154. þingi, 61. fundi, boðaður 2024-01-31 15:00, gert 1 9:25
[<-][->]

61. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 31. jan. 2024

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Eftirlitsstörf byggingarstjóra, beiðni um skýrslu, 615. mál, þskj. 921. Hvort leyfð skuli.
  3. Endurskoðendur o.fl., stjfrv., 184. mál, þskj. 186. --- 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., frv., 592. mál, þskj. 882. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 617. mál, þskj. 923, nál. 969. --- 2. umr.
  6. Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, stjfrv., 618. mál, þskj. 924, nál. 970. --- 2. umr.
  7. Búvörulög, frv., 33. mál, þskj. 33. --- 1. umr.
  8. Breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis, frv., 34. mál, þskj. 34. --- 1. umr.
  9. Fjarvinnustefna, þáltill., 38. mál, þskj. 38. --- Fyrri umr.
  10. Fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða, þáltill., 41. mál, þskj. 41. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Greiðslur almannatrygginga, fsp., 421. mál, þskj. 442.
  2. Starfsfólk starfsmannaleiga, fsp., 566. mál, þskj. 714.
  3. Fjárheimildir Samkeppniseftirlitsins, fsp., 548. mál, þskj. 647.
  4. Tilhögun þingfundar.
  5. Svör ráðherra við fyrirspurnum (um fundarstjórn).