Dagskrá 154. þingi, 62. fundi, boðaður 2024-01-31 23:59, gert 26 16:8
[<-][->]

62. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 31. jan. 2024

að loknum 61. fundi.

---------

  1. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., frv., 592. mál, þskj. 882. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 617. mál, þskj. 923 (með áorðn. breyt. á þskj. 969). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, stjfrv., 618. mál, þskj. 924 (með áorðn. breyt. á þskj. 970). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Búvörulög, frv., 33. mál, þskj. 33. --- 1. umr.
  5. Breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis, frv., 34. mál, þskj. 34. --- 1. umr.
  6. Fjarvinnustefna, þáltill., 38. mál, þskj. 38. --- Fyrri umr.
  7. Fyrirkomulag matvælaframleiðslu til neyðarbirgða, þáltill., 41. mál, þskj. 41. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Tilkynning forseta.
  3. Tilkynning forseta.