Dagskrá 154. þingi, 69. fundi, boðaður 2024-02-08 23:59, gert 26 15:51
[<-][->]

69. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 8. febr. 2024

að loknum 68. fundi.

---------

  1. Fjáraukalög 2024, stjfrv., 626. mál, þskj. 932 (með áorðn. breyt. á þskj. 1007). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ, stjfrv., 675. mál, þskj. 1009. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Fjarvinnustefna, þáltill., 38. mál, þskj. 38. --- Fyrri umr.
  4. Atvinnulýðræði, þáltill., 42. mál, þskj. 42. --- Fyrri umr.
  5. Almannatryggingar, frv., 100. mál, þskj. 100. --- 1. umr.
  6. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, þáltill., 105. mál, þskj. 105. --- Fyrri umr.
  7. Þingsköp Alþingis, frv., 106. mál, þskj. 106. --- 1. umr.
  8. Brottfall laga um orlof húsmæðra, frv., 94. mál, þskj. 94. --- 1. umr.
  9. Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni, þáltill., 101. mál, þskj. 101. --- Fyrri umr.
  10. Vextir og verðtrygging o.fl., frv., 109. mál, þskj. 109. --- 1. umr.
  11. Barnalög, frv., 112. mál, þskj. 112. --- 1. umr.
  12. Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, þáltill., 115. mál, þskj. 115. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.