Dagskrá 154. þingi, 70. fundi, boðaður 2024-02-12 15:00, gert 27 15:45
[<-][->]

70. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 12. febr. 2024

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðgerðir varðandi fíknisjúkdóma og geðheilbrigðismál.
    2. Breytingar á löggjöf um hælisleitendur og aðstoð við fólk frá Gaza.
    3. Aðgerðir í hitaveitumálum á Suðurnesjum.
    4. Tilgangur tilvísanakerfis hjá heilsugæslunni.
    5. Áætlanir stjórnvalda til að tryggja orkuöryggi á Suðurnesjum.
    6. Aðgerðir til að viðhalda grunninnviðum á Suðurnesjum.
  2. Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., stjfrv., 616. mál, þskj. 922, nál. 1030. --- 2. umr.
  3. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, stjfrv., 690. mál, þskj. 1032. --- 1. umr.
  4. Meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl., stjfrv., 691. mál, þskj. 1033. --- 1. umr.
  5. Ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD, þáltill., 67. mál, þskj. 67. --- Fyrri umr.
  6. Sundabraut, þáltill., 88. mál, þskj. 88. --- Fyrri umr.
  7. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, frv., 89. mál, þskj. 89. --- 1. umr.
  8. Þingsköp Alþingis, frv., 106. mál, þskj. 106. --- 1. umr.
  9. Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, þáltill., 115. mál, þskj. 115. --- Fyrri umr.
  10. Umboðsmaður sjúklinga, þáltill., 116. mál, þskj. 116. --- Fyrri umr.
  11. Skaðabótalög, frv., 118. mál, þskj. 118. --- 1. umr.
  12. Starfsemi stjórnmálasamtaka, frv., 119. mál, þskj. 119. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Endurskoðun á reglum um búningsaðstöðu og salerni, fsp., 532. mál, þskj. 617.
  2. Búsetuúrræði fatlaðs fólks, fsp., 320. mál, þskj. 324.
  3. Styrkir og samstarfssamningar, fsp., 598. mál, þskj. 901.
  4. Endurnýting örmerkja, fsp., 586. mál, þskj. 834.
  5. Upplýsing um stöðuna á Suðurnesjum (um fundarstjórn).