Dagskrá 154. þingi, 71. fundi, boðaður 2024-02-13 13:30, gert 13 15:34
[<-][->]

71. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 13. febr. 2024

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., stjfrv., 616. mál, þskj. 922, nál. 1030. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Moldóvu, stjtill., 558. mál, þskj. 691, nál. 1040. --- Síðari umr.
  4. Áhrif náttúruhamfara á innviði á Suðurnesjum, munnleg skýrsla forsætisráðherra --- Ein umr.
  5. Bókun 35 við EES-samninginn, skýrsla, 635. mál, þskj. 948.
  6. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 689. mál, þskj. 1031. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Viðvera herliðs, fsp., 607. mál, þskj. 910.
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Tilkynning forseta.
  4. Tilkynning forseta.