Dagskrá 154. þingi, 83. fundi, boðaður 2024-03-11 15:00, gert 12 13:8
[<-][->]

83. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 11. mars 2024

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Fjármögnun kjarasamninga.
    2. Lögbrot og eftirlit á innri landamærum.
    3. Efnahagsstjórn og kjarasamningar.
    4. Breytingar á lögum um útlendinga.
    5. Áætlanir um uppbyggingu húsnæðis.
    6. Skýrsla um Hvassahraunsflugvöll.
  2. Fíknisjúkdómurinn (sérstök umræða).

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Staðfesting kosningar.
  3. Drengskaparheit.
  4. Endurnýting örmerkja, fsp., 586. mál, þskj. 834.
  5. Lífeyrir almannatrygginga, fsp., 612. mál, þskj. 918.
  6. Kostnaður vegna skemmda á húsnæði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd, fsp., 622. mál, þskj. 928.
  7. Vísun til nefndar.