Dagskrá 154. þingi, 84. fundi, boðaður 2024-03-11 23:59, gert 11 19:26
[<-][->]

84. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 11. mars 2024

að loknum 83. fundi.

---------

    • Til heilbrigðisráðherra:
  1. Gervigreind, fsp. BLG, 654. mál, þskj. 967.
  2. Frjósemisaðgerðir, fsp. OH, 233. mál, þskj. 236.
  3. Hjúkrunarheimili á landsbyggðinni, fsp. EÁ, 774. mál, þskj. 1172.
  4. Kerfi til að skrá beitingu nauðungar, fsp. ArnG, 709. mál, þskj. 1063.
  5. Reglubundin skimun fyrir krabbameini í ristli, fsp. BGuðm, 721. mál, þskj. 1080.
    • Til dómsmálaráðherra:
  6. Farþegalistar, fsp. ÞKG, 636. mál, þskj. 949.
  7. Endurskoðun laga um almannavarnir, fsp. GRÓ, 687. mál, þskj. 1028.
  8. Flutningur fólks til Venesúela, fsp. ArnG, 659. mál, þskj. 983.
  9. Ytri rýni aðgerða á grundvelli laga um almannavarnir, fsp. ÞSv, 724. mál, þskj. 1086.
  10. Skipulögð brotastarfsemi, vopnanotkun og refsiheimildir, fsp. DME, 570. mál, þskj. 721.
  11. Aukið eftirlit á landamærum, fsp. DME, 673. mál, þskj. 1005.
  12. Farþegar og áhafnir flugfélaga, fsp. DME, 679. mál, þskj. 1013.
    • Til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra:
  13. Heilbrigðiseftirlit, fsp. DME, 39. mál, þskj. 39.
  14. Gervigreind, fsp. BLG, 648. mál, þskj. 961.
  15. Náttúruminjaskrá, fsp. AIJ, 716. mál, þskj. 1070.
  16. Sólmyrkvi, fsp. AIJ, 603. mál, þskj. 906.
  17. Umhverfisþing, fsp. AIJ, 714. mál, þskj. 1068.