Ólafur Þór Gunnarsson: frumvörp

1. flutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Breyting á barnalögum (réttur veiks eða slasaðs barns á umönnun) , 15. október 2020
  2. Málefni aldraðra (sambúð á öldrunarstofnunum) , 12. október 2020

150. þing, 2019–2020

  1. Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra (réttur til einbýlis á öldrunarstofnunum) , 1. nóvember 2019
  2. Landlæknir og lýðheilsa (skrá um heilabilunarsjúkdóma) , 11. september 2019
  3. Málefni aldraðra (sambúð á öldrunarstofnunum) , 12. september 2019

149. þing, 2018–2019

  1. Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra (réttur til einbýlis á öldrunarstofnunum) , 18. október 2018
  2. Landlæknir og lýðheilsa (skrá um heilabilunarsjúkdóma) , 25. mars 2019
  3. Málefni aldraðra (réttur til sambúðar með maka á öldrunarstofnunum) , 18. október 2018
  4. Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (veitinga- og skemmtistaðir) , 15. maí 2019
  5. Sjúkratryggingar (heilbrigðisþjónusta í hagnaðarskyni) , 14. september 2018

148. þing, 2017–2018

  1. Heilbrigðisþjónusta (réttur til einbýlis og sambúðar við maka á öldrunarstofnunum) , 6. febrúar 2018

139. þing, 2010–2011

  1. Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra (einbýli) , 16. nóvember 2010

Meðflutningsmaður

151. þing, 2020–2021

  1. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 11. nóvember 2020
  2. Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, 15. október 2020
  3. Varnarmálalög (samþykki Alþingis), 28. janúar 2021

150. þing, 2019–2020

  1. Almenn hegningarlög (kyntjáning og kyneinkenni), 28. nóvember 2019
  2. Ávana- og fíkniefni, 7. október 2019
  3. Breyting á ýmsum lagaákvæðum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, 19. september 2019
  4. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (viðbótarlokunarstyrkir), 5. júní 2020
  5. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 25. júní 2020
  6. Grunnskólar (ritfangakostnaður), 15. október 2019
  7. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (frysting olíuleitar), 17. september 2019
  8. Lyfjalög (bann við útflutningi lyfja), 3. mars 2020
  9. Neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 17. febrúar 2020
  10. Skráning raunverulegra eigenda, 4. desember 2019
  11. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (kaupréttur og áskriftarréttindi), 3. september 2020
  12. Tekjuskattur (frádráttur vegna kolefnisjöfnunar), 11. september 2019
  13. Varnarmálalög (samþykki Alþingis), 11. september 2019
  14. Verslun með áfengi og tóbak (staðsetning áfengisverslunar), 11. september 2019
  15. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað), 20. júní 2020

149. þing, 2018–2019

  1. Endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda, 25. september 2018
  2. Grunnskólar (ritfangakostnaður), 6. mars 2019
  3. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), 14. nóvember 2018
  4. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (leyfi), 21. janúar 2019
  5. Starfsemi smálánafyrirtækja, 27. september 2018
  6. Tekjuskattur (frádráttur vegna kolefnisjöfnunar), 21. janúar 2019
  7. Vátryggingastarfsemi (fjöldi fulltrúa í slitastjórn), 8. apríl 2019
  8. Verðbréfaviðskipti (reglugerðarheimild vegna lýsinga), 15. maí 2019
  9. Verslun með áfengi og tóbak (staðsetning áfengisverslunar), 14. desember 2018
  10. Virðisaukaskattur (varmadælur), 30. apríl 2019

148. þing, 2017–2018

  1. Almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja), 30. janúar 2018
  2. Ársreikningar (viðvera endurskoðenda á aðalfundum), 5. mars 2018
  3. Kjararáð, 30. maí 2018

141. þing, 2012–2013

  1. Nýjar samgöngustofnanir (breyting ýmissa laga), 21. mars 2013
  2. Sameining rannsóknarnefnda í rannsóknarnefnd samgönguslysa (breyting ýmissa laga), 20. febrúar 2013
  3. Útlendingar (EES-reglur, frjáls för og dvöl og brottvísun), 26. mars 2013
  4. Veiting ríkisborgararéttar, 26. febrúar 2013

140. þing, 2011–2012

  1. Greiðsluaðlögun einstaklinga (kærufrestur, breyting samnings), 30. mars 2012

139. þing, 2010–2011

  1. Brunavarnir (mannvirki og brunahönnun), 20. janúar 2011
  2. Byggðastofnun (þagnarskylda), 9. nóvember 2010
  3. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, 5. október 2010
  4. Greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl. (framkvæmd og virkni greiðsluaðlögunar), 5. nóvember 2010
  5. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (þurrfrysting við greftrun o.fl.), 3. mars 2011
  6. Landflutningalög (flutningsgjald), 7. apríl 2011
  7. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl. (stjórnarformaður, kynjahlutfall í stjórn), 18. október 2010
  8. Upplýsingaréttur um umhverfismál (frumkvæðisskylda stjórnvalda), 31. mars 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Stjórnlagaþing (gerð kjörseðils, uppgjör kosningar o.fl.), 9. september 2010