Eggert G. Þorsteinsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

94. þing, 1973–1974

  1. Breyting á fasteignamatslögum og lögum um sambýli í fjölbýlishúsum, 13. nóvember 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Lífeyrisréttindi sjómanna, 8. mars 1973

92. þing, 1971–1972

  1. Málefni barna og unglinga, 28. október 1971

90. þing, 1969–1970

  1. Alþjóðasamþykkt um persónuskírteini sjómanna, 3. desember 1969

85. þing, 1964–1965

  1. Símagjöld á Suðurnesjum, 10. desember 1964
  2. Tækniaðstoð við nýjungar í vinnslu og veiði sjávarafla, 11. febrúar 1965

84. þing, 1963–1964

  1. Símagjöld á Suðurnesjum, 27. nóvember 1963
  2. Viðgerðarþjónusta fiskileitartækja, 14. október 1963

82. þing, 1961–1962

  1. Námskeið til tæknifræðimenntunar, 6. nóvember 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Ákvæðisvinna, 20. janúar 1961

80. þing, 1959–1960

  1. Hagnýting farskipaflotans, 28. nóvember 1959

78. þing, 1958–1959

  1. Íslenski farskipaflotinn, 18. mars 1959

77. þing, 1957–1958

  1. Fjárfestingarþörf opinberra stofnana, 14. október 1957
  2. Fræðslustofnun launþega, 23. október 1957

76. þing, 1956–1957

  1. Lífeyrissjóður fyrir sjómenn, 4. apríl 1957
  2. Sameign fjölbýlishúsa, 21. febrúar 1957

73. þing, 1953–1954

  1. Bátagjaldeyrislistinn, 22. október 1953

Meðflutningsmaður

99. þing, 1977–1978

  1. Kortabók Íslands, 8. febrúar 1978
  2. Orkusparnaður, 26. janúar 1978

98. þing, 1976–1977

  1. Bann við að opinberir stafsmenn veiti umtalsverðum gjöfum viðtöku, 12. október 1976
  2. Bygging nýs þinghúss, 25. janúar 1977
  3. Orkusparnaður, 28. febrúar 1977
  4. Sundlaug við Grensásdeild Borgarspítalans, 12. október 1976
  5. Vinnuvernd og starfsumhverfi, 7. febrúar 1977
  6. Öflun upplýsinga um þjóðartekjur á mann og kaupmátt launa, 19. október 1976

97. þing, 1975–1976

  1. Jafnrétti kynjanna, 13. nóvember 1975
  2. Vinnuvernd og starfsumhverfi, 24. mars 1976

96. þing, 1974–1975

  1. Átján ára kosningaaldur, 26. nóvember 1974
  2. Bifreiðatryggingar, 28. janúar 1975
  3. Eignarráð þjóðarinnnar á landinu, 26. nóvember 1974
  4. Niðurgreiðslur á innlendum landbúnaðarafurðrum, 9. maí 1975
  5. Ráðstöfun fjár vegna óinnleystra orlofsmerkja og vaxta, 6. mars 1975
  6. Varnir gegn slysahættu á fiskiskipum, 4. nóvember 1974

94. þing, 1973–1974

  1. Eignarráð á landinu, 31. október 1973
  2. Gjöf Jóns Sigurðssonar, 21. nóvember 1973
  3. Lækkun tekjuskatts á einstaklingum, 23. október 1973
  4. Vinna framhaldsskólanema við framleiðslustörf, 17. október 1973
  5. Öryggismál Íslands, 15. október 1973

93. þing, 1972–1973

  1. Atvinnulýðræði, 6. febrúar 1973
  2. Eignarráð á landinu, 9. nóvember 1972
  3. Lífeyrissjóður allra landsmanna, 29. janúar 1973
  4. Olíuverslun, 17. október 1972
  5. Skattfrelsi elli- og örorkulífeyris, 7. nóvember 1972
  6. Öryggismál Íslands, 13. nóvember 1972

92. þing, 1971–1972

  1. Hálendi landsins og óbyggðum verði lýst sem alþjóðaeign, 14. október 1971
  2. Orlofs- og hvíldartími sjómanna á fiskiskipum, 29. nóvember 1971
  3. Öryggismál Íslands, 4. nóvember 1971

85. þing, 1964–1965

  1. Eftirlit með fyrirtækjasamtökum, 21. desember 1964

84. þing, 1963–1964

  1. Eftirlit með fyrirtækjasamtökum, 26. febrúar 1964
  2. Hámarksvinnutími barna og unglinga, 23. janúar 1964

83. þing, 1962–1963

  1. Eftirlit með fyrirtækjasamtökum, 25. febrúar 1963
  2. Stýrimannaskóli Íslands og sjóvinnuskóli, 19. október 1962

82. þing, 1961–1962

  1. Eftirlit með fyrirtækjasamtökum, 26. mars 1962
  2. Stýrimannaskóli Íslands og sjóvinnuskóli, 21. febrúar 1962
  3. Útflutningssamtök, 20. febrúar 1962
  4. Öryggi opinna vélbáta, 10. nóvember 1961

81. þing, 1960–1961

  1. Brú yfir Ölfusá hjá Óseyrarnesi, 16. nóvember 1960
  2. Fiskveiðar með netum, 8. nóvember 1960
  3. Framfærslukostnaður námsfólks, 17. desember 1960
  4. Reiðvegir, 13. desember 1960
  5. Útboð opinberra framkvæmda, 20. október 1960
  6. Vitar og leiðarmerki (öryggi sjófarenda), 18. nóvember 1960

79. þing, 1959

  1. Stjórnarskrárnefnd, 27. júlí 1959

78. þing, 1958–1959

  1. Athugun á nýjum björgunartækjum, 25. febrúar 1959
  2. Austurvegur, 21. janúar 1959
  3. Milliþinganefnd um öryrkjamál, 9. apríl 1959

77. þing, 1957–1958

  1. Afnám tekjuskatts, 28. febrúar 1958
  2. Tekjustofnar sveitarfélaga, 23. maí 1958
  3. Vegakerfi á Þingvöllum, 22. apríl 1958

76. þing, 1956–1957

  1. Fræðslustofnun launþega, 14. maí 1957

74. þing, 1954–1955

  1. Varnarsamningur milli Íslands og Bandaríkjanna, 12. október 1954