A­rar ˙tgßfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Ůingskjal 348, 136. l÷ggjafar■ing 180. mßl: rannsˇkn ß a­draganda og ors÷kum falls Ýslensku bankanna 2008 (rannsˇknarnefnd ß vegum Al■ingis).
L÷g nr. 142 18. desember 2008.

L÷g um rannsˇkn ß a­draganda og ors÷kum falls Ýslensku bankanna 2008 og tengdra atbur­a.

I. KAFLI
Markmi­ rannsˇknar.
1. gr.
     Tilgangur laga ■essara er a­ sÚrst÷k rannsˇknarnefnd ß vegum Al■ingis leiti sannleikans um a­draganda og ors÷k falls Ýslensku bankanna 2008 og tengdra atbur­a. Ůß skal h˙n leggja mat ß hvort um mist÷k e­a vanrŠkslu hafi veri­ a­ rŠ­a vi­ framkvŠmd laga og reglna um fjßrmßlastarfsemi ß ═slandi og eftirlit me­ henni, og hverjir kunni a­ bera ßbyrg­ ß ■vÝ. Nefndin skal Ý ■essu skyni:
1.
Varpa sem skřrustu ljˇsi ß a­draganda og orsakir ■ess vanda Ýslenska bankakerfisins sem var­ Al■ingi tilefni til a­ setja l÷g nr. 125/2008, um heimild til fjßrveitingar ˙r rÝkissjˇ­i vegna sÚrstakra a­stŠ­na ß fjßrmßlamarka­i o.fl.
2.
Afla upplřsinga um starfsemi fjßrmßlafyrirtŠkja sem geta skřrt vanda ■eirra, svo sem um fjßrm÷gnun og ˙tlßnastefnu ■eirra, eignarhald, endursko­un og tengsl ■eirra vi­ atvinnulÝfi­.
3.
Gera ˙ttekt ß reglum Ýslenskra laga um fjßrmßlamarka­inn og tengda atvinnustarfsemi Ý samanbur­i vi­ reglur annarra landa og framkvŠmd stjˇrnvalda ß ■eim.
4.
Leggja mat ß hvernig sta­i­ hafi veri­ a­ eftirliti me­ fjßrmßlastarfsemi hÚr ß landi ß sÝ­ustu ßrum og upplřsingagj÷f af ■vÝ tilefni milli stjˇrnvalda, til rÝkisstjˇrnar og til Al■ingis.
5.
Koma me­ ßbendingar og till÷gur a­ breytingum ß l÷gum, reglum, vinnubr÷g­um og skipulagi opinberrar stjˇrnsřslu sem mi­a a­ ■vÝ a­ gera Ýslenskt fjßrmßlakerfi fŠrara um a­ breg­ast vi­ ■rˇun og breytingum ß al■jˇ­legum fjßrmßlam÷rku­um.
6.
Gera rß­stafanir til ■ess a­ hluta­eigandi yfirv÷ld fjalli um mßl ■ar sem grunur vaknar vi­ rannsˇkn nefndarinnar um refsiver­a hßttsemi e­a brot ß starfsskyldum og gera jafnframt grein fyrir ■eim mßlum Ý skřrslu til Al■ingis.
7.
Skila Al■ingi skřrslu um rannsˇknina ßsamt ■eim samantektum og ˙ttektum sem nefndin ßkve­ur a­ lßta vinna Ý ■ßgu rannsˇknarinnar.
     A­ ■vÝ marki sem nefndin telur nau­synlegt er henni heimilt a­ lßta rannsˇkn sÝna taka til atbur­a eftir gildist÷ku laga nr. 125/2008 e­a gera till÷gu um frekari rannsˇkn ß slÝkum atbur­um.
     ═ tengslum vi­ athugun ß fyrrgreindum atri­um skal enn fremur fara fram rannsˇkn ■ar sem lagt ver­i mat ß hvort skřringar ß falli Ýslensku bankanna og tengdum efnahagsßf÷llum megi a­ einhverju leyti finna Ý starfshßttum og si­fer­i.

II. KAFLI
Skipan rannsˇknarnefndarinnar og st÷rf hennar.
2. gr.
     Skipa skal nefnd ■riggja manna til a­ rannsaka og leggja mat ß ■au atri­i sem tilgreind eru Ý 1. gr. ═ nefndinni eiga sŠti:
1.
Einn dˇmara HŠstarÚttar ═slands skipa­ur af forsŠtisnefnd og skal hann vera forma­ur nefndarinnar. Dˇmsmßlarß­herra skal veita honum leyfi frß st÷rfum rÚttarins ß me­an nefndin starfar. Ver­i hann forfalla­ur e­a geti ekki af ÷­rum ßstŠ­um sinnt starfinu skal forsŠtisnefnd skipa annan dˇmara rÚttarins til a­ taka sŠti Ý nefndinni e­a einstakling sem fullnŠgir skilyr­um laga til a­ gegna starfi hŠstarÚttardˇmara.
2.
Umbo­sma­ur Al■ingis. Ver­i hann forfalla­ur e­a geti ekki af ÷­rum ßstŠ­um sinnt starfinu skal forsŠtisnefnd Al■ingis skipa annan mann Ý nefndina Ý hans sta­ sem uppfyllir skilyr­i laga til a­ gegna starfi umbo­smanns.
3.
HagfrŠ­ingur, l÷ggiltur endursko­andi e­a hßskˇlamennta­ur sÚrfrŠ­ingur, sem hefur vÝ­tŠka ■ekkingu ß efnahagsmßlum og/e­a starfsemi fjßrmßlamarka­a, skipa­ur af forsŠtisnefnd Al■ingis.
     Rannsˇknarnefndin skipar sÚrstaka vinnuhˇpa me­ fulltr˙um innlendra og/e­a erlendra sÚrfrŠ­inga sem sÚu nefndinni til a­sto­ar e­a sinni ßkve­num rannsˇknarverkefnum.
     ForsŠtisnefnd skipar ■riggja manna vinnuhˇp einstaklinga me­ hßskˇlamenntun Ý heimspeki, sagnfrŠ­i, fÚlagsfrŠ­i, stjˇrnmßlafrŠ­i, fj÷lmi­lafrŠ­i e­a ÷­rum hli­stŠ­um greinum sem fjallar Ý samrß­i vi­ rannsˇknarnefndina um ■ann ■ßtt rannsˇknarinnar sem geti­ er Ý 3. mgr. 1. gr.
     Rannsˇknarnefndin er Ý st÷rfum sÝnum ˇhß­ fyrirmŠlum frß ÷­rum, ■ar me­ t÷ldu Al■ingi. Sama gildir um vinnuhˇpa skv. 2. og 3. mgr. ■essarar greinar.

3. gr.
     Um sÚrstakt hŠfi nefndarmanna fer eftir s÷mu reglum og fram koma Ý 3. gr. stjˇrnsřslulaga, nr. 37/1993. Ber nefndarmanni a­ vÝkja sŠti a­ ■vÝ marki sem hann tengist einstaklingi, stofnun e­a einkafyrirtŠki sem rannsˇkn nefndarinnar beinist a­.
     Nefndin skal birta opinberlega upplřsingar um hlutabrÚfaeign nefndarmanna Ý fjßrmßlafyrirtŠkjum sem a­ger­ir stjˇrnvalda samkvŠmt l÷gum nr. 125/2008 hafa teki­ til, skuldir ■eirra vi­ ■au, svo og starfsleg tengsl ■eirra, maka ■eirra og nßinna skyldmenna ■eirra vi­ ■ß sem sinnt hafa stjˇrnunarst÷rfum Ý umrŠddum fjßrmßlafyrirtŠkjum e­a ■eim stofnunum rÝkisins sem rannsˇkn nefndarinnar beinist a­. Sama gildir um ÷nnur atri­i sem haft geta ßhrif ß sÚrstakt hŠfi nefndarmanna. Upplřsingar ■essar skulu mi­ast vi­ sÝ­astli­in fimm ßr fyrir gildist÷ku laganna, fjßrhŠ­ir sem eru yfir fimm milljˇnir krˇna og einnig eignarhluta umfram ■ß fjßrhŠ­ Ý fÚl÷gum sem ßtt hafa hluti Ý umrŠddum fjßrmßlafyrirtŠkjum 1. september 2008.

4. gr.
     Nefndin getur leita­ sÚrfrŠ­ilegrar a­sto­ar innlendra e­a erlendra a­ila vi­ mat ß einst÷kum ■ßttum rannsˇknarinnar. Nefndin skal gŠta ■ess a­ ■eir sÚrfrˇ­u a­ilar sem h˙n leitar til hafi ekki tengsl e­a hagsmuni sem lei­a til ■ess a­ ■eir uppfylli ekki kr÷fur skv. 3. gr. stjˇrnsřslulaga, nr. 37/1993.
     Nefndin getur rß­i­ starfsmenn sÚr til a­sto­ar og fer um verksvi­ og rß­ningarkj÷r ■eirra eftir nßnari ßkv÷r­un nefndarinnar. Ekki er skylt a­ fylgja 7. gr. laga nr. 70/1996, um rÚttindi og skyldur starfsmanna rÝkisins, vi­ rß­ningu ■eirra. L÷gin gilda a­ ÷­ru leyti um rÚttindi og skyldur starfsmannanna og grei­ast laun ■eirra ˙r rÝkissjˇ­i.
     Ůagnarskylda skv. 18. gr. laga nr. 70/1996, sbr. 136. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940, hvÝlir ß nefndarm÷nnum og ÷­rum er vinna a­ rannsˇkninni um ■Šr upplřsingar sem nefndinni berast og leynt eiga a­ fara. Nefndinni er ■ˇ heimilt a­ afhenda upplřsingar og g÷gn til vinnuhˇpa og sÚrfrŠ­ilegra rß­gjafa Ý ■eim mŠli sem nau­synlegt er. Sama ß vi­ ef nefndin telur afhendingu slÝkra upplřsinga nau­synlega vegna gagnkvŠmrar mi­lunar upplřsinga og samstarfs vi­ a­ila erlendis sem sinna hli­stŠ­um rannsˇknum og nefndin. Afhendi nefndin upplřsingar ß grundvelli ■essara heimilda hvÝlir ■agnarskylda ß ■eim sem fŠr g÷gnin afhent.
     ┴kvŠ­i 3. mgr. skulu ekki standa ■vÝ Ý vegi a­ rannsˇknarnefndin geti birt upplřsingar, sem annars vŠru hß­ar ■agnarskyldu, ef nefndin telur slÝkt nau­synlegt til a­ r÷ksty­ja ni­urst÷­ur sÝnar. Nefndin skal ■ˇ ■vÝ a­eins birta upplřsingar um persˇnuleg mßlefni einstaklinga, ■.m.t. fjßrmßl ■eirra, a­ verulegir almannahagsmunir af ■vÝ a­ birta upplřsingarnar vegi ■yngra en hagsmunir ■ess einstaklings sem Ý hlut ß.

5. gr.
     Nefndin tekur ßkv÷r­un um hvernig haga skuli rannsˇkninni, ■ar ß me­al um nßnari afm÷rkun rannsˇknarefnisins. Forma­ur střrir fundum nefndarinnar sem skulu vera loka­ir. Halda skal fundarger­ um ■a­ sem fram fer ß fundunum. Nefndin getur ßkve­i­ a­ hluti nefndarmanna komi fram fyrir h÷nd nefndarinnar ß fundum e­a vi­ skřrslut÷kur af ■eim sem nefndin kallar fyrir sig. Vi­ ßkvar­anir nefndarinnar um framkvŠmd rannsˇknarinnar rŠ­ur afl atkvŠ­a ˙rslitum mßla. Ver­i ßgreiningur um einst÷k atri­i Ý ni­urst÷­um e­a skřrslum nefndarinnar sem h˙n birtir geta einstakir nefndarmenn gert sÚrstaklega grein fyrir afst÷­u sinni Ý bˇkun.

III. KAFLI
Rannsˇknarheimildir og mßlsme­fer­.
6. gr.
     SÚrhverjum, jafnt einstaklingum, stofnunum sem l÷ga­ilum, er skylt a­ ver­a vi­ kr÷fu rannsˇknarnefndarinnar um a­ lßta Ý tÚ upplřsingar, g÷gn og skřringar sem h˙n fer fram ß. Me­ g÷gnum er me­al annars ßtt vi­ skřrslur, skrßr, minnisbl÷­, bˇkanir, samninga og ÷nnur g÷gn sem nefndin ˇskar eftir Ý ■ßgu rannsˇknarinnar.
     Nefndinni er heimilt a­ kalla einstaklinga til fundar vi­ sig til a­ afla munnlegra upplřsinga Ý ■ßgu rannsˇknarinnar og er vi­komandi ■ß skylt a­ mŠta. Heimilt er a­ taka ■a­ sem fer fram ß slÝkum fundum upp ß hljˇ­- e­a myndband.
     Skylt er a­ ver­a vi­ kr÷fu rannsˇknarnefndar um a­ veita upplřsingar ■ˇ a­ ■Šr sÚu hß­ar ■agnarskyldu, t.d. samkvŠmt reglum um starfsemi fjßrmßlafyrirtŠkja, sÚrst÷kum reglum um utanrÝkismßl, ÷ryggi rÝkisins e­a fundarger­ir rÝkisstjˇrnar og rß­herrafunda og fundarger­ir nefnda Al■ingis. Sama gildir um upplřsingar sem ˇheimilt er a­ l÷gum a­ veita fyrir dˇmi nema me­ sam■ykki rß­herra, forst÷­umanns e­a annars yfirmanns vi­komandi, jafnt hjß hinu opinbera sem einkafyrirtŠki.
     L÷gma­ur, endursko­andi e­a annar a­sto­arma­ur ver­ur ■ˇ ekki krafinn upplřsinga, sem honum hefur veri­ tr˙a­ fyrir ˙t af rannsˇkn nefndarinnar, nema me­ leyfi ■ess sem Ý hlut ß. ┴kvŠ­i a- og b-li­ar 2. mgr. ßsamt 3. og 4. mgr. 119. gr. laga um me­fer­ sakamßla gilda enn fremur um upplřsingagj÷f ■eirra sem ■ar eru tilgreindir. Dˇmari sker ˙r um upplřsingaskyldu ■eirra og ver­ur mßl af ■vÝ tagi reki­ skv. 6. mgr. ■essarar greinar.
     Stjˇrnv÷ld skulu veita alla nau­synlega a­sto­ sem nefndin ˇskar eftir vi­ st÷rf sÝn. Ůß skal nefndin, ef h˙n ˇskar, fß a­gang a­ g÷gnum og skřrslum sem sÚrfrˇ­ir a­ilar ß vegum stjˇrnvalda hafa unni­ a­ um mßlefni sem falla undir starf nefndarinnar.
     N˙ ver­ur ßgreiningur um upplřsingaskyldu samkvŠmt ßkvŠ­um ■essara laga og getur rannsˇknarnefndin ■ß leita­ um hann ˙rskur­ar hÚra­sdˇms ß grundvelli XV. kafla laga nr. 88/2008, um me­fer­ sakamßla. L÷gregla skal veita nefndinni li­sinni vi­ a­ framfylgja slÝkum dˇms˙rskur­i. Heimilt er a­ kŠra ˙rskur­inn til HŠstarÚttar innan ■riggja sˇlarhringa frß uppkva­ningu hans.
     Rannsˇknarnefnd er heimilt Ý ■ßgu rannsˇknar a­ beita ßkvŠ­i 73. gr. laga nr. 88/2008 til a­ varna ■vÝ a­ g÷gnum sÚ farga­ og skal l÷gregla framfylgja ■eirri ßkv÷r­un.

7. gr.
     Rannsˇknarnefndin getur vi­ rannsˇkn mßls gert athuganir ß starfssta­ opinberrar stofnunar, fyrirtŠkis, samtaka fyrirtŠkja e­a Ý ÷­ru h˙snŠ­i og lagt hald ß g÷gn ■egar nefndin telur ■a­ nau­synlegt Ý ■ßgu rannsˇknarinnar. Vi­ framkvŠmd a­ger­a samkvŠmt ■essari grein skal fylgja ßkvŠ­um laga nr. 88/2008, um me­fer­ sakamßla, um leit og hald ß munum. Rannsˇknarnefndinni er heimilt a­ leita atbeina l÷greglu vi­ framkvŠmd leitar.
     Rannsˇknarnefndin hefur heimild til a­ ˇska beint eftir g÷gnum og upplřsingum frß erlendum stjˇrnv÷ldum Ý tengslum vi­ rannsˇkn sÝna. Skulu Ýslensk stjˇrnv÷ld veita atbeina sinn til slÝkrar gagna- og upplřsinga÷flunar ef nefndin ˇskar eftir ■vÝ.

8. gr.
     SÚrhverjum er skylt a­ koma fyrir nefndina til skřrslut÷ku krefjist h˙n ■ess. Nefndin tilkynnir ■eim sem h˙n ˇskar eftir a­ komi fyrir nefndina um skřrslut÷kuna me­ sannanlegum hŠtti og upplřsir um sta­ og stund hennar.
     Forma­ur nefndarinnar střrir skřrslut÷kum en getur fali­ ÷­rum nefndarmanni ■a­. Ůß getur hann fali­ starfsmanni nefndarinnar, fulltr˙a vinnuhˇps e­a ÷­rum er vinna a­ rannsˇkninni a­ beina spurningum a­ ■eim sem gefur skřrslu. Taka skal upp ß hljˇ­- e­a myndband ■a­ sem fram fer vi­ skřrslut÷ku.

9. gr.
     Nefndin getur ˇska­ ■ess a­ hÚra­sdˇmari kve­ji mann fyrir dˇm til a­ bera vitni um atvik sem mßli skipta a­ mati nefndarinnar. Um kva­ningu og skřrslugj÷f og a­ra framkvŠmd skal fara eftir ßkvŠ­um laga um me­fer­ sakamßla, eftir ■vÝ sem vi­ ß. ┴kve­a mß a­ skřrsla sÚ gefin fyrir luktum dyrum.

10. gr.
     Ůeim sem kemur fyrir nefndina ß fund skv. 2. mgr. 6. gr. e­a er kalla­ur til skřrslugjafar er heimilt a­ hafa me­ sÚr a­sto­armann ß eigin kostna­.

11. gr.
     Ef ma­ur af ßsetningi neitar a­ gegna skyldu sinni til a­ veita nefndinni upplřsingar samkvŠmt ßkvŠ­um ■essara laga skal hann sŠta sektum e­a fangelsi allt a­ 2 ßrum. S÷mu refsingu var­ar a­ gefa nefndinni rangar e­a villandi upplřsingar e­a skjˇta undan, spilla e­a ey­a g÷gnum sem nefndin ˇskar a­ fß afhent. Um slÝk mßl skal fari­ samkvŠmt l÷gum um me­fer­ sakamßla.
     ┴kvŠ­i 1. mgr. ß ■ˇ ekki vi­ ef einstaklingur skorast undan ■vÝ a­ svara spurningu af ■eirri ßstŠ­u a­ Štla megi a­ Ý svari hans geti falist jßtning e­a bending um a­ hann hafi frami­ refsiver­an verkna­ e­a atri­i sem valdi honum si­fer­islegum hnekki e­a tilfinnanlegu fjßrhagstjˇni. Sama ß vi­ ef Štla mß a­ svar hef­i s÷mu aflei­ingar fyrir einhvern ■ann sem tengist vi­komandi me­ ■eim hŠtti sem segir Ý 1. og 2. mgr. 117. gr. laga nr. 88/2008, um me­fer­ sakamßla.

12. gr.
     Ëheimilt er a­ rřra rÚttindi, segja upp samningi, slÝta honum e­a lßta mann gjalda ■ess ß annan hßtt ef hann hefur lßti­ nefndinni Ý tÚ upplřsingar sem ■ř­ingu hafa fyrir rannsˇknina. SÚu leiddar lÝkur a­ ■vÝ skal gagna­ili sřna fram ß a­ ßkv÷r­un sÚ reist ß ÷­rum forsendum en ■eim a­ hann hafi veitt nefndinni upplřsingar.
     Ef einstaklingur hefur frumkvŠ­i a­ ■vÝ a­ bjˇ­a e­a lßta nefndinni Ý tÚ upplřsingar e­a g÷gn, sem tengjast opinberri stofnun, fyrirtŠki, mˇ­ur- e­a dˇtturfyrirtŠki ■ess e­a fyrirtŠkjum sem ■a­ er Ý vi­skiptum vi­ e­a stjˇrnendum ■eirra, og ˇskar eftir ■vÝ a­ hann sŠti ekki ßkŠru ■ˇtt upplřsingarnar e­a g÷gnin lei­i lÝkur a­ refsiver­u broti hans sjßlfs, er nefndinni heimilt a­ ˇska eftir ■vÝ vi­ rÝkissaksˇknara a­ hann ßkve­i a­ hluta­eigandi sŠti ekki ßkŠru. Ef um opinberan starfsmann er a­ rŠ­a getur nefndin, af sama tilefni, ˇska­ eftir ■vÝ vi­ hluta­eigandi forst÷­umann e­a rß­uneyti a­ hluta­eigandi ver­i ekki lßtinn sŠta vi­url÷gum vegna brota ß starfsskyldum.
     Skilyr­i ßkv÷r­unar skv. 2. mgr. eru a­ upplřsingar e­a g÷gn tengist refsiver­u broti e­a broti ß opinberum starfsskyldum og tali­ sÚ lÝklegt a­ ■essar upplřsingar e­a g÷gn geti haft verulega ■ř­ingu fyrir rannsˇkn nefndarinnar samkvŠmt l÷gum ■essum e­a sÚu mikilvŠg vi­bˇt vi­ fyrirliggjandi s÷nnunarg÷gn. Ef upplřsingar e­a g÷gn tengjast refsiver­u broti ■ß er ■a­ jafnframt skilyr­i fyrir beitingu ■essarar heimildar a­ r÷kstuddur grunur sÚ uppi um ■a­ a­ mati rÝkissaksˇknara a­ upplřsingar e­a g÷gn tengist alvarlegu broti, fyrirsÚ­ sÚ a­ s÷k ■ess sem lŠtur slÝkt Ý tÚ sÚ mun minni en s÷k ■ess e­a ■eirra sem g÷gnin e­a upplřsingarnar beinast gegn og ßstŠ­a sÚ til a­ Štla a­ ßn ■eirra muni reynast torvelt a­ fŠra fram fullnŠgjandi s÷nnur fyrir broti.

13. gr.
     A­ gagna÷flun lokinni gerir nefndin ■eim sem Štla mß a­ or­i­ hafi ß mist÷k e­a hafi or­i­ uppvÝs a­ vanrŠkslu Ý starfi skriflega grein fyrir afst÷­u sinni og eftir atvikum lagat˙lkun ß ■eim atri­um sem var­a ■ßtt hans Ý mßlinu og nefndin Ýhugar a­ fjalla um Ý skřrslu til Al■ingis. Nefndin veitir vi­komandi hŠfilegan frest til a­ gera skriflega athugasemd vi­ ■essi atri­i.

14. gr.
     Vakni grunur vi­ rannsˇkn nefndarinnar um a­ refsiver­ hßttsemi hafi ßtt sÚr sta­ tilkynnir h˙n rÝkissaksˇknara um ■a­ og tekur hann ßkv÷r­un um hvort rannsaka beri mßli­ Ý samrŠmi vi­ l÷g um me­fer­ sakamßla.
     Ef nefndin telur a­ Štla megi a­ opinber starfsma­ur hafi gerst brotlegur vi­ starfsskyldur sÝnar samkvŠmt ßkvŠ­um laga nr. 70/1996 e­a eftir ßkvŠ­um annarra laga sem gilda um st÷rf hans skal h˙n tilkynna vi­komandi forst÷­umanni ■ar um og hluta­eigandi rß­uneyti.
     Nefndinni er ekki skylt a­ gefa vi­komandi kost ß a­ tjß sig sÚrstaklega um ■ß ßkv÷r­un hennar a­ senda mßl til rÝkissaksˇknara, forst÷­umanns e­a rß­uneytis skv. 1. og 2. mgr.
     Um ßbyrg­ rß­herra fer samkvŠmt l÷gum um rß­herraßbyrg­.
     Upplřsingar um ■au mßl sem greinir Ý 1. og 2. mgr. skulu birtar Ý skřrslu nefndarinnar.
     Ekki er heimilt a­ nota upplřsingar sem einstaklingur hefur veitt nefndinni sem s÷nnunargagn Ý sakamßli sem h÷f­a­ er gegn honum.

IV. KAFLI
Skřrsla nefndar og afgrei­sla hennar.
15. gr.
     Rannsˇknarnefndin skal lßta Al■ingi Ý tÚ skriflega skřrslu me­ r÷kstuddum ni­urst÷­um rannsˇknar sinnar ßsamt ßbendingum og till÷gum um ˙rbŠtur. Skřrslan skal ■egar Ý sta­ ger­ opinber. Rannsˇknarnefndin getur ßkve­i­ a­ skila til Al■ingis sÚrst÷kum skřrslum um einstaka hluta rannsˇknarinnar e­a ßfangaskřrslum og skal haga me­fer­ ■eirra ß sama hßtt og lokaskřrslu. Stefnt skal a­ ■vÝ a­ endanlegri skřrslu um rannsˇkn nefndarinnar ver­i skila­ til Al■ingis eigi sÝ­ar en 1. nˇvember 2009.
     Forseti Al■ingis og formenn ■ingflokkanna fjalla um skřrslu nefndarinnar og gera till÷gu um me­fer­ Al■ingis ß ni­urst÷­um hennar.
     ForsŠtisnefnd Al■ingis gerir till÷gu til ■ingsins um til hva­a fastanefnda vÝsa skuli ßbendingum rannsˇknarnefndarinnar um ˙rbŠtur ß l÷gum, reglum, vinnubr÷g­um og skipulagi opinberrar stjˇrnsřslu. Telji fastanefnd eftir athugun sÝna ß mßlinu tilefni til breytinga gerir h˙n till÷gu um ßlyktun Al■ingis e­a leggur fram frumvarp til lagabreytinga.

V. KAFLI
Upplřsingagj÷f me­an nefndin starfar.
16. gr.
     Nefndin ßkve­ur sjßlf hva­a upplřsingar e­a tilkynningar h˙n birtir opinberlega um st÷rf sÝn ■ar til nefndin hefur skila­ Al■ingi skřrslu skv. 15. gr. Sama gildir um a­gang a­ g÷gnum sem nefndin aflar.
     Nefndin skal reglulega veita forseta Al■ingis og form÷nnum ■ingflokkanna upplřsingar um framgang rannsˇknarinnar. Forseti Al■ingis getur Ý tilefni af slÝkri upplřsingagj÷f gert Al■ingi grein fyrir fram komnum upplřsingum.
     Ëheimilt er a­ veita a­gang a­ g÷gnum hjß opinberum stofnunum sem rannsˇknarnefndin hefur fengi­ afhent vi­ rannsˇkn ■essa nema me­ sam■ykki rannsˇknarnefndarinnar.

VI. KAFLI
Ţmis ßkvŠ­i.
17. gr.
     Sß dˇmari HŠstarÚttar sem gegnir starfi formanns og umbo­sma­ur Al■ingis skulu me­an ■eir sinna starfi nefndarinnar njˇta ■eirra l÷gkjara sem fylgja embŠttum ■eirra. ForsŠtisnefnd Al■ingis ßkve­ur a­ ÷­ru leyti grei­slur til nefndarmanna og ßkve­ur ÷nnur starfskj÷r ■eirra. Ůß ßkve­ur h˙n ■ˇknun til ■eirra sem h˙n skipar Ý vinnuhˇp skv. 3. mgr. 2. gr.
     ┴kvŠ­i upplřsingalaga, nr. 50/1996, og ßkvŠ­i 1821. gr. laga nr. 77/2000, um persˇnuvernd og me­fer­ persˇnuupplřsinga, gilda ekki um st÷rf rannsˇknarnefndarinnar. Sama gildir um ßkvŠ­i stjˇrnsřslulaga, nr. 37/1993, og laga nr. 70/1996, um rÚttindi og skyldur starfsmanna rÝkisins, nema sÚrstaklega sÚ til ■eirra vÝsa­ Ý ■essum l÷gum. Ekki er unnt a­ bera fram kv÷rtun um st÷rf nefndarinnar til umbo­smanns Al■ingis.
     Ůrßtt fyrir ßkvŠ­i 2. mgr. skulu ■eir sem rannsˇkn hefur beinst a­ njˇta rÚttinda samkvŠmt ßkvŠ­um 1821. gr. laga nr. 77/2000 og 9. gr. upplřsingalaga a­ rannsˇkn nefndarinnar lokinni, enda hafi ßkŠruvaldi­ ekki teki­ mßl vi­komandi til me­fer­ar sem sakamßl. Fer ■ß um rÚtt til a­gangs a­ g÷gnum samkvŠmt ßkvŠ­um laga um me­fer­ slÝkra mßla.
     Rannsˇknarnefndin hefur heimild til a­ setja sjßlf frekari reglur um starfshŠtti sÝna, ■ar ß me­al um ■ßttt÷ku vinnuhˇpa Ý rannsˇkninni.
     A­ rannsˇkn nefndarinnar lokinni skulu g÷gn, sem afla­ hefur veri­ vegna rannsˇknarinnar, fŠr­ ß Ůjˇ­skjalasafn ═slands. Um a­gang a­ ■eim fer samkvŠmt ßkvŠ­um upplřsingalaga.
     Kostna­ur af starfi nefndarinnar, ■ar me­ tali­ sÚrfrŠ­inga sem h˙n rŠ­ur, grei­ist ˙r rÝkissjˇ­i.

18. gr.
     L÷g ■essi ÷­last ■egar gildi.

19. gr.
Breytingar ß ÷­rum l÷gum.
     Vi­ 14. gr. laga nr. 85/1997, um umbo­smann Al■ingis, bŠtist nř mßlsgrein, svohljˇ­andi:
     Ef kj÷rnum umbo­smanni eru falin sÚrst÷k tÝmabundin verkefni af hßlfu Al■ingis getur forsŠtisnefnd Al■ingis, a­ bei­ni kj÷rins umbo­smanns, sam■ykkt a­ setja annan mann til a­ sinna starfi umbo­smanns ■ann tÝma e­a samhli­a me­ kj÷rnum umbo­smanni. Sß sem settur er til starfsins skal uppfylla s÷mu hŠfisskilyr­i og umbo­sma­ur. Ef sß sem settur er starfar samhli­a kj÷rnum umbo­smanni skulu ■eir ßkve­a verkaskiptingu sÝn Ý milli og skulu upplřsingar ■ar um birtar ß vefsÝ­u embŠttis umbo­smanns. Ver­i ßgreiningur um verkaskiptinguna ßkve­ur kj÷rinn umbo­sma­ur hana.

┴kvŠ­i til brß­abirg­a.
     A­ ■vÝ marki sem vÝsa­ er til laga nr. 88/2008, um me­fer­ sakamßla, Ý ■essum l÷gum skulu samsvarandi ßkvŠ­i Ý l÷gum nr. 19/1991, um me­fer­ opinberra mßla, gilda til 1. jan˙ar 2009.

Sam■ykkt ß Al■ingi 12. desember 2008.