Dagskrá þingfunda

Dagskrá 26. fundar á 148. löggjafarþingi þriðjudaginn 20.02.2018 kl. 13:30
[ 25. fundur | 27. fundur ]

Fundur stóð 20.02.2018 13:30 - 19:27

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Nýjar aðferðir við orkuöflun til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 197. mál, beiðni um skýrslu ATG. Hvort leyfð skuli
3. Meðferð sakamála (sakarkostnaður) 203. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
4. Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu) 127. mál, lagafrumvarp HHG. 1. umræða
5. Þingsköp Alþingis (opnir nefndarfundir) 132. mál, lagafrumvarp HHG. 1. umræða
6. Helgidagafriður 134. mál, lagafrumvarp HHG. 1. umræða
7. Mat á forsendum við útreikning verðtryggingar 135. mál, þingsályktunartillaga WÞÞ. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Mál frá ríkisstjórninni (um fundarstjórn)
Heimsókn forseta grænlenska þingsins (tilkynningar forseta)