Dagskrá þingfunda

Dagskrá 102. fundar á 144. löggjafarþingi þriðjudaginn 05.05.2015 kl. 13:30
[ 101. fundur | 103. fundur ]

Fundur stóð 05.05.2015 13:31 - 23:45

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti, skýrslur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á þskj. 1254 og 1255. Ein umræða.
3. Meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti 735. mál, skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Ein umræða
4. Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl. (breyting ýmissa laga, EES-reglur) 622. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 1. umræðu
5. Meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum (brottfall laga um Bankasýslu, ráðgjafarnefnd) 705. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
6. Efling atvinnu og samfélags á Suðurnesjum 384. mál, þingsályktunartillaga OH. Fyrri umræða
7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (eignarhald, lýðræði í lífeyrissjóðum) 602. mál, lagafrumvarp PHB. 1. umræða
8. Þátttaka í björgunaraðgerðum á Miðjarðarhafi 728. mál, þingsályktunartillaga SSv. Fyrri umræða
9. Mótun klasastefnu 415. mál, þingsályktunartillaga WÞÞ. Fyrri umræða
10. Lýðháskólar 502. mál, þingsályktunartillaga BP. Fyrri umræða
11. Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu 638. mál, þingsályktunartillaga HHG. Fyrri umræða
12. Efling brothættra byggða og byggðafesta veiðiheimilda 588. mál, þingsályktunartillaga LRM. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Anna María Elíasdóttir fyrir Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur)
Tilkynning um skriflegt svar (tilkynningar forseta)