Dagskrá þingfunda

Dagskrá 115. fundar á 144. löggjafarþingi föstudaginn 29.05.2015 kl. 11:00
[ 114. fundur | 116. fundur ]

Fundur stóð 29.05.2015 11:03 - 16:47

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Skattbreytingar og ávinningur launþega, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Frumvarp um afnám gjaldeyrishafta, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Túlkasjóður, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
d. Afskipti ráðuneytis af skipan stjórnarformanns fjármálafyrirtækis, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Fjárframlög til túlkasjóðs, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
2. Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018 770. mál, þingsályktunartillaga innanríkisráðherra. Fyrri umræða afbr. (of seint fram komið).
3. Meðferð sakamála og lögreglulög (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.) 430. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
4. Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum 670. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
5. Vopnalög (skoteldar, EES-reglur) 673. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
6. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (vörukaup og þjónusta, EES-reglur) 562. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 2. umræða
7. Siglingalög (bótaábyrgð farsala o.fl., EES-reglur) 672. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
8. Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar (heildarlög) 463. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
9. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (breyting ýmissa laga) 466. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
10. Dómstólar (fjöldi hæstaréttardómara) 669. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
Starfsáætlun (um fundarstjórn)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)