Dagskrá þingfunda

Dagskrá 134. fundar á 144. löggjafarþingi mánudaginn 22.06.2015 kl. 15:00
[ 133. fundur | 135. fundur ]

Fundur stóð 22.06.2015 15:02 - 19:19

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Kjarasamningar heilbrigðisstétta, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Kynbundinn launamunur, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Háskólamenntun og laun, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
d. Leynilegt eftirlit með almenningi, fyrirspurn til innanríkisráðherra
e. Auðlindaákvæði í stjórnarskrána, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Efling tónlistarnáms (samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga, gildistími bráðabirgðaákvæða o.fl.) 791. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. Frh. 1. umræðu
3. Veiting ríkisborgararéttar 796. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 1. umræða
4. Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka (fjárheimild) 800. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 1. umræða
5. Lokafjárlög 2013 528. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
6. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (undantekningar frá tryggingavernd) 581. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
7. Meðferð sakamála og lögreglulög (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.) 430. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
8. Meðferð einkamála o.fl. (aukin skilvirkni, einfaldari reglur) 605. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
9. Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum 670. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
10. Vopnalög (skoteldar, EES-reglur) 673. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
11. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla (vörukaup og þjónusta, EES-reglur) 562. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 2. umræða
12. Siglingalög (bótaábyrgð farsala o.fl., EES-reglur) 672. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
13. Dómstólar (fjöldi hæstaréttardómara) 669. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
14. Samgöngustofa og loftferðir (gjaldskrárheimildir og EES-reglur) 674. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
15. Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir (EES-reglur) 4. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
16. Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands (hafnríkisaðgerðir) 418. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 3. umræða
17. Lax- og silungsveiði (meðferð og ráðstöfun eigna veiðifélags) 514. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 3. umræða
18. Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim (leyfisveitingar og EES-reglur) 644. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 2. umræða
19. Byggðaáætlun og sóknaráætlanir (heildarlög) 693. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 2. umræða
20. Framleiðsla, verðlagning og sala búvöru o.fl. (umsjón og útgreiðsla beingreiðslna) 694. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 2. umræða
21. Ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi (heildarlög) 11. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 3. umræða
22. Leiga skráningarskyldra ökutækja (heildarlög) 421. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 2. umræða
23. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (full niðurgreiðsla vegna flutnings og dreifingar) 698. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 2. umræða
24. Sala fasteigna og skipa (heildarlög) 208. mál, lagafrumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 2. umræða
25. Efnalög (EES-reglur og eftirlit o.fl.) 690. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
26. Loftslagsmál (EES-reglur, geymsla koldíoxíðs, vistvæn ökutæki, Kyoto-bókunin) 424. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
27. Úrvinnslugjald (stjórn Úrvinnslusjóðs) 650. mál, lagafrumvarp umhverfis- og samgöngunefnd. 2. umræða
28. Framkvæmd samnings um klasasprengjur (heildarlög) 637. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. 2. umræða
29. Lyfjalög (lyfjagát, EES-reglur) 645. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 2. umræða
30. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks (aukin vinnuvernd og notendastýrð persónuleg þjónusta) 454. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
Áætlun um þinglok (um fundarstjórn)
Ný starfsáætlun (um fundarstjórn)
Dagskrártillaga (tilkynningar forseta)
Varamenn taka þingsæti
Tilkynning um skriflegt svar (tilkynningar forseta)
100 ára afmæli kosningarréttar kvenna (tilkynningar forseta)
Dagskrá næsta fundar (tilkynningar forseta)