Dagskrá þingfunda

Dagskrá 95. fundar á 144. löggjafarþingi mánudaginn 27.04.2015 kl. 15:00
[ 94. fundur | 96. fundur ]

Fundur stóð 27.04.2015 15:01 - 16:23

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Kjarasamningar og verkfallsréttur, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Siðareglur ráðherra og túlkun þeirra, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Úttekt á erlendum áhrifaþáttum bankahrunsins, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Siðareglur fyrir stjórnsýsluna, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
e. Afnám verðtryggingar, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Þjónustusamningur við Samtökin ´78 til félags- og húsnæðismálaráðherra 711. mál, fyrirspurn SSv.
3. Sérstakt framlag til húsaleigubóta til félags- og húsnæðismálaráðherra 719. mál, fyrirspurn SII.
4. Kaup á jáeindaskanna til heilbrigðisráðherra 722. mál, fyrirspurn til skrifl. svars SJS.
Utan dagskrár
Fjöldi óundirbúinna fyrirspurna (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Sigríður Á. Andersen fyrir Pétur H. Blöndal)
Tilkynning um skrifleg svör (tilkynningar forseta)