Dagskrá þingfunda

Dagskrá 29. fundar á 146. löggjafarþingi þriðjudaginn 21.02.2017 kl. 13:30
[ 28. fundur | 30. fundur ]

Fundur stóð 21.02.2017 13:30 - 15:51

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Fjárframlög í samgöngumál, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Stuðningur við ríkisstjórnina, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Kynjahalli í dómskerfinu, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
d. Úrskurður kjararáðs og komandi kjarasamningar, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Brottvísun bresks ríkisborgara á leið til Bandaríkjanna, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
2. Skýrsla um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána (sérstök umræða) til forsætisráðherra
3. Skil á skýrslu um eignir Íslendinga á aflandssvæðum (sérstök umræða) til forsætisráðherra
4. Fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði) 126. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
5. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 39/2016 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (félagaréttur, EES-reglur) 130. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Dagskrár þingfunda vikunnar (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Arnbjörg Sveinsdóttir fyrir Njál Trausta Friðbertsson og Willum Þór Þórsson fyrir Eygló Harðardóttur)
Fasteignir Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, Kadeco til fjármála- og efnahagsráðherra 60. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjG. Tilkynning
Launakostnaður og fjöldi starfsmanna til fjármála- og efnahagsráðherra 47. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÓBK. Tilkynning
Eftirlitsstofnanir til fjármála- og efnahagsráðherra 37. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÓBK. Tilkynning
Losun kolefnisgasa frá orkufrekum iðnaði og íslenskum flugflota til umhverfis- og auðlindaráðherra 61. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ATG. Tilkynning
Eftirlitsstofnanir til félags- og jafnréttismálaráðherra 40. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÓBK. Tilkynning
Eftirfylgni við þingsályktun nr. 45/145 til utanríkisráðherra 52. mál, fyrirspurn til skrifl. svars KJak. Tilkynning
Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefnda (tilkynningar forseta)
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Loftgæði Íslands -- Umhverfi og heilsa
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Sérstakur saksóknari
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Eignasala Landsbankans hf. 2010--2016
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Endurskoðun ríkisreiknings 2015
Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Framkvæmd fjárlaga janúar til júní 2016