Dagskrá þingfunda

Dagskrá 12. fundar á 148. löggjafarþingi föstudaginn 29.12.2017 kl. 10:30
[ 11. fundur | 13. fundur ]

Fundur stóð 29.12.2017 10:32 - 00:12

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Atkvæðagreiðsla um fjárlög, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Barnabætur, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Breytingartillaga um hækkun barnabóta, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Vaxta- og barnabætur, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018 3. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Veiting ríkisborgararéttar 75. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 2. umræða
4. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (launafyrirkomulag forstöðumanna) 67. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
5. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2017 76. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða afbr. fyrir frumskjali.
6. Fjáraukalög 2017 66. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
7. Fjárlög 2018 1. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
Utan dagskrár
Svör forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn)
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)