Dagskrá þingfunda

Dagskrá 53. fundar á 148. löggjafarþingi mánudaginn 23.04.2018 kl. 15:00
[ 52. fundur | 54. fundur ]

Fundur stóð 23.04.2018 15:02 - 16:35

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Samningar við ljósmæður, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
b. Framlög til samgöngumála í Reykjavík, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Samningur um heimaþjónustu ljósmæðra, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
d. Króna á móti krónu skerðingar, fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
e. Framlög til heilbrigðismála, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
f. Stefnumótun í fjármálaáætlun og fjárlögum, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
2. Rafmyntir til forsætisráðherra 341. mál, fyrirspurn SMc.
3. Kalkþörungavinnsla til umhverfis- og auðlindaráðherra 288. mál, fyrirspurn ATG.
4. Vinna íslenskra stjórnvalda vegna innleiðingar þriðja orkupakka ESB til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 499. mál, fyrirspurn HKF.
5. Hlutabréfaeign LSR í fyrirtækjum á markaði til fjármála- og efnahagsráðherra 528. mál, fyrirspurn ÞorS.
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Olga Margrét Cilia fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, Hildur Sverrisdóttir fyrir Brynjar Níelsson, Fjölnir Sæmundsson fyrir Rósu Björk Brynjólfsdóttur og Jón Þór Þorvaldsson fyrir Bergþór Ólason)
Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra til utanríkisráðherra 316. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞorS. Tilkynning
Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra til utanríkisráðherra 374. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins til utanríkisráðherra 504. mál, fyrirspurn til skrifl. svars HSK. Tilkynning
Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum til utanríkisráðherra 163. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjarnJ. Tilkynning
Hækkun bóta almannatrygginga til fjármála- og efnahagsráðherra 266. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÞKG. Tilkynning
Atkvæðakassar til dómsmálaráðherra 447. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BLG. Tilkynning
Sumarkveðjur (kveðjur)