Lagasafn.  ═slensk l÷g 1. jan˙ar 2015.  ┌tgßfa 144a.  Prenta Ý tveimur dßlkum.


L÷g um rß­gj÷f og frŠ­slu var­andi kynlÝf og barneignir og um fˇsturey­ingar og ˇfrjˇsemisa­ger­ir

1975 nr. 25 22. maÝ


Ferill mßlsins ß Al■ingi.   Frumvarp til laga.

Tˇku gildi 11. j˙nÝ 1975. Breytt me­ l. 82/1998 (tˇku gildi 1. okt. 1998), l. 162/2010 (tˇku gildi 1. jan. 2011) og l. 126/2011 (tˇku gildi 30. sept. 2011).

Ef Ý l÷gum ■essum er geti­ um rß­herra e­a rß­uneyti ßn ■ess a­ mßlefnasvi­ sÚ tilgreint sÚrstaklega e­a til ■ess vÝsa­, er ßtt vi­ heilbrig­isrß­herra e­a velfer­arrß­uneyti sem fer me­ l÷g ■essi. Upplřsingar um mßlefnasvi­ rß­uneyta skv. forseta˙rskur­i er a­ finna hÚr.

I. kafli. Rß­gj÷f og frŠ­sla.
1. gr. Gefa skal fˇlki kost ß rß­gj÷f og frŠ­slu var­andi kynlÝf og barneignir.
LandlŠknir hefur ß h÷ndum yfirumsjˇn me­ framkvŠmd og uppbyggingu slÝkrar rß­gjafar og frŠ­slu.
2. gr. A­sto­ skal veita, eftir ■vÝ sem vi­ ß, svo sem hÚr segir:
   1. FrŠ­sla og rß­gj÷f um notkun getna­arvarna og ˙tvegun ■eirra.
   2. Rß­gj÷f fyrir fˇlk, sem Ýhugar a­ fara fram ß fˇsturey­ingu e­a ˇfrjˇsemisa­ger­.
   3. KynlÝfsfrŠ­sla og rß­gj÷f og frŠ­sla um ßbyrg­ foreldrahlutverks.
   4. Rß­gj÷f og frŠ­sla var­andi ■ß a­sto­, sem konunni stendur til bo­a Ý sambandi vi­ me­g÷ngu og barnsbur­.
3. gr. Rß­gjafar■jˇnusta ■essi skal veitt ß heilsugŠslust÷­vum og sj˙krah˙sum og mß vera Ý starfstengslum vi­ mŠ­ranefnd, kvensj˙kdˇmadeildir, ge­vernd, fj÷lskyldurß­gj÷f og fÚlagsrß­gjafa■jˇnustu.
4. gr. A­ rß­gjafar■jˇnustunni skulu starfa lŠknar, fÚlagsrß­gjafar, ljˇsmŠ­ur, hj˙krunarfˇlk og kennarar, eftir ■vÝ sem ■÷rf krefur.
5. gr. Allar vi­urkenndar getna­arvarnir skulu fßst hjß rß­gjafar■jˇnustunni. Unni­ skal a­ ■vÝ a­ au­velda almenningi ˙tvegun getna­arvarna, m.a. me­ ■vÝ, a­ sj˙krasaml÷g taki ■ßtt Ý kostna­i ■eirra.
6. gr. Rß­gj÷f fyrir fˇlk, sem Ýhugar fˇsturey­ingu e­a ˇfrjˇsemisa­ger­, tekur til ■ess, sem hÚr segir:
   1. LŠknishjßlp.
   2. Ůungunarprˇfanir.
   3. Rß­gjafar- og stu­ningsvi­t÷l.
   4. FÚlagsleg a­sto­.
   5. A­sto­ vi­ umsˇkn og tilvÝsun til sj˙krah˙ss.
7. gr. FrŠ­sluyfirv÷ld skulu Ý samrß­i vi­ skˇlayfirlŠkni veita frŠ­slu um kynlÝf og si­frŠ­i kynlÝfsins ß skyldunßmsstigi Ý skˇlum landsins. Einnig skal veita ■essa frŠ­slu ß ÷­rum nßmsstigum.

II. kafli. Um fˇsturey­ingar.
8. gr. Fˇsturey­ing samkvŠmt l÷gum ■essum er lŠknisa­ger­, sem kona gengst undir Ý ■vÝ skyni a­ binda endi ß ■ungun, ß­ur en fˇstri­ hefur nß­ lÝfvŠnlegum ■roska.
9. gr. Fˇsturey­ing er heimil:
   1. FÚlagslegar ßstŠ­ur: Ůegar Štla mß, a­ ■ungun og tilkoma barns ver­i konunni og hennar nßnustu of erfi­ vegna ˇvi­rß­anlegra fÚlagslegra ßstŠ­na. Vi­ slÝkar a­stŠ­ur skal teki­ tillit til eftirfarandi:
   a. Hafi konan ali­ m÷rg b÷rn me­ stuttu millibili og skammt er li­i­ frß sÝ­asta barnsbur­i.
   b. Eigi konan vi­ a­ b˙a bßgar heimilisßstŠ­ur vegna ˇmeg­ar e­a alvarlegs heilsuleysis annarra ß heimilinu.
   c. Ůegar konan getur ekki vegna Šsku og ■roskaleysis annast barni­ ß fullnŠgjandi hßtt.
   d. Annarra ßstŠ­na, sÚu ■Šr fyllilega sambŠrilegar vi­ ofangreindar a­stŠ­ur.
   2. LŠknisfrŠ­ilegar ßstŠ­ur:
   a. Ůegar Štla mß, a­ heilsu konu, lÝkamlegri e­a andlegri, sÚ hŠtta b˙in af ßframhaldandi me­g÷ngu og fŠ­ingu.
   b. Ůegar Štla mß, a­ barn, sem kona gengur me­, eigi ß hŠttu a­ fŠ­ast vanskapa­ e­a haldi­ alvarlegum sj˙kdˇmi vegna erf­a e­a sk÷ddunar Ý fˇsturlÝfi.
   c. Ůegar sj˙kdˇmur, lÝkamlegur e­a ge­rŠnn, dregur alvarlega ˙r getu konu e­a manns til a­ annast og ala upp barn.
   3. Ef konu hefur veri­ nau­ga­ e­a h˙n or­i­ ■ungu­ sem aflei­ing af ÷­ru refsiver­u atferli.
10. gr. Fˇsturey­ing skal framkvŠmd eins fljˇtt og au­i­ er og helst fyrir lok 12. viku me­g÷ngutÝmans.
Fˇsturey­ing skal aldrei framkvŠmd eftir 16. viku me­g÷ngutÝmans, nema fyrir hendi sÚu ˇtvÝrŠ­ar lŠknisfrŠ­ilegar ßstŠ­ur og lÝfi og heilsu konunnar stefnt Ý ■vÝ meiri hŠttu me­ lengri me­g÷ngu og/e­a fŠ­ingu. Einnig skal fˇsturey­ing leyfileg eftir 16 vikur, sÚu miklar lÝkur ß vansk÷pun, erf­ag÷llum e­a sk÷ddun fˇsturs.
SlÝkar undan■ßgur eru a­eins heimilar a­ fenginni skriflegri heimild nefndar, skv. 28. gr.
11. gr. ┴­ur en fˇsturey­ing mß fara fram, ver­ur a­ liggja fyrir skrifleg r÷kstudd greinarger­ tveggja lŠkna, e­a lŠknis og fÚlagsrß­gjafa sÚ eing÷ngu um fÚlagslegar ßstŠ­ur a­ rŠ­a, enda sÚ hann starfandi Ý vi­komandi heilsugŠsluumdŠmi. Annar ■essara lŠkna sÚ sÚrfrŠ­ingur Ý kvensj˙kdˇmum e­a almennum skur­lŠkningum vi­ ■a­ sj˙krah˙s, ■ar sem a­ger­in fer fram, en hinn a­ jafna­i sß lŠknir e­a fÚlagsrß­gjafi, sem rß­lagt hefur konunni a­ leita sj˙krah˙ss ■essara erinda.
Ůar sem ßstŠ­a ■ykir til skal vi­komandi sÚrfrŠ­ingur sty­jast vi­ ßlitsger­ ge­lŠknis, sÚ um ge­rŠna sj˙kdˇma a­ rŠ­a.
12. gr. ┴­ur en fˇsturey­ing mß fara fram, er skylt a­ konan, sem sŠkir um a­ger­ina, hafi veri­ frŠdd um ßhŠttu samfara a­ger­inni og h˙n hafi hloti­ frŠ­slu um, hva­a fÚlagsleg a­sto­ henni stendur til bo­a Ý ■jˇ­fÚlaginu. Íll rß­gj÷f og frŠ­sla skal veitt ß ˇhlutdrŠgan hßtt.
13. gr. Umsˇkn, greinarger­ og vottor­ skulu ritu­ ß ■ar til ger­ ey­ubl÷­, sem landlŠknir gefur ˙t.
Eftirfarandi atri­a skal gŠtt:
   1. Kona skal skrifa sjßlf undir greinarger­ og umsˇkn um fˇsturey­ingu.
   2. SÚ kona vegna ge­sj˙kdˇms, mikils greindarskorts e­a af ÷­rum ßstŠ­um ˇfŠr um a­ gera sÚr grein fyrir nau­syn a­ger­arinnar, ■ß er heimilt a­ veita leyfi til a­ger­arinnar samkvŠmt umsˇkn l÷grß­amanns.
   3. SÚ kona yngri en 16 ßra e­a svipt sjßlfrŠ­i, skulu foreldrar e­a l÷grß­ama­ur taka ■ßtt Ý umsˇkn me­ henni nema sÚrstakar ßstŠ­ur mŠli gegn ■vÝ.
   4. SÚ ■ess kostur, skal ma­urinn taka ■ßtt Ý umsˇkn konunnar, nema sÚrstakar ßstŠ­ur mŠli gegn ■vÝ.
   5. HŠtti kona vi­ a­ger­ ber henni a­ sta­festa ■ann vilja sinn skriflega. SÚ konu synja­ um a­ger­ ß sj˙krah˙si skal henni og ■eim, er undir greinarger­ rita, tilkynnt ■a­ strax skriflega. Getur konan ■ß tafarlaust leita­ ■eirra ˙rrŠ­a, sem kve­i­ er ß um Ý 28. gr., og er ■eim, sem undir greinarger­ hefur rita­, skylt a­ a­sto­a hana Ý ■vÝ.
14. gr. Sjßlfri a­ger­inni skal haga­ eftir fyllstu vi­urkenndum kr÷fum lŠknisfrŠ­innar til tryggingar ■vÝ a­ konunni ver­i sem minnst um a­ger­ina. Sama gildir og um allan a­b˙na­ konu er a­ger­in fer fram.
15. gr. Einungis lŠknar mega framkvŠma fˇsturey­ingu. Fˇsturey­ingu mß a­eins framkvŠma Ý sj˙krah˙sum, ■ar sem sÚrfrŠ­ingur ß svi­i kvenlŠkninga e­a sÚrfrŠ­ingur Ý almennum skur­lŠkningum starfar og rß­herra hefur vi­urkennt Ý ■essu skyni.
16. gr. ┴­ur en kona, sem gengist hefur undir fˇsturey­ingu, ˙tskrifast af sj˙krah˙sinu, skulu henni veittar lei­beiningar um getna­arvarnir. Ef konan er gift e­a Ý samb˙­, skal ma­urinn, ef m÷gulegt er, einnig hljˇta lei­beiningar um getna­arvarnir.
Einnig skal konunni gert a­ skyldu a­ koma Ý eftirrannsˇkn a­ ßkve­num tÝma li­num til lŠknissko­unar og vi­tals.

III. kafli. Um ˇfrjˇsemisa­ger­ir.
17. gr. Ëfrjˇsemisa­ger­ er samkvŠmt l÷gum ■essum, ■egar sß­g÷ngum karla e­a eggvegum kvenna er loka­ og ■annig komi­ Ý veg fyrir, a­ vi­komandi auki kyn sitt.
18. gr. Ëfrjˇsemisa­ger­ er heimil samkvŠmt ■essum l÷gum:
   I. A­ ˇsk vi­komandi, ef h˙n/hann, sem er fullra 25 ßra, ˇskar eindregi­ og a­ vel Ýhugu­u mßli eftir ■vÝ a­ komi­ ver­i Ý veg fyrir a­ h˙n/hann auki kyn sitt, og ef engar lŠknisfrŠ­ilegar ßstŠ­ur eru til sta­ar, sem mŠli gegn a­ger­.
   II. SÚ vi­komandi ekki fullra 25 ßra:
   1. Ef Štla mß a­ heilsu konu sÚ hŠtta b˙in af me­g÷ngu og fŠ­ingu.
   2. Ef fŠ­ing og forsjß barna yr­i of miki­ ßlag fyrir hana/hann me­ hli­sjˇn af lÝfskj÷rum fj÷lskyldunnar og af ÷­rum ßstŠ­um.
   3. Ef sj˙kdˇmur, lÝkamlegur e­a ge­rŠnn, dregur alvarlega ˙r getu hennar/hans til a­ annast og ala upp b÷rn.
   4. Ůegar Štla mß a­ barn vi­komandi eigi ß hŠttu a­ fŠ­ast vanskapa­ e­a haldi­ alvarlegum sj˙kdˇmi, vegna erf­a e­a sk÷ddunar ß fˇsturstigi.
19. gr. Ëfrjˇsemisa­ger­ er heimil skv. 18. gr. I. ef fyrir liggur umsˇkn vi­komandi, undirritu­, sbr. 20. gr., ß ■ar til ger­um ey­ubl÷­um, sem landlŠknir annast ˙tgßfu ß.
Ëfrjˇsemisa­ger­ er heimil skv. 18. gr. II. 1., 2., 3. og 4. ■egar fyrir liggur umsˇkn vi­komandi, sbr. 20. gr., og r÷kstudd skrifleg greinarger­ tveggja lŠkna, e­a lŠknis og fÚlagsrß­gjafa, sÚ eing÷ngu um a­ rŠ­a fÚlagslegar ßstŠ­ur fyrir a­ger­, enda sÚ hann starfandi Ý vi­komandi heilsugŠsluumdŠmi. Annar ■essara lŠkna skal vera sß sÚrfrŠ­ingur, sem a­ger­ina framkvŠmir. SÚ ßstŠ­a umsˇknar utan hans sÚrsvi­s, ber honum a­ sty­jast vi­ ßlitsger­ sÚrfrŠ­ings Ý vi­komandi grein.
20. gr. Umsˇkn skal fylgja yfirlřsing vi­komanda, undirritu­ eigin hendi, a­ henni/honum sÚ ljˇst Ý hverju a­ger­in sÚ fˇlgin, og a­ h˙n/hann fari fram ß ˇfrjˇsemisa­ger­ af frjßlsum vilja (sbr. ■ˇ 22. gr.).
21. gr. ┴­ur en ˇfrjˇsemisa­ger­ er heimilu­ samkvŠmt l÷gum ■essum, skal vi­komanda skřrt frß ■vÝ Ý hverju a­ger­in sÚ fˇlgin og a­ h˙n geti komi­ varanlega Ý veg fyrir, a­ vi­komandi geti auki­ kyn sitt.
22. gr. Ef ßstŠ­ur til ˇfrjˇsemisa­ger­ar svo sem segir Ý 18. gr. II. eru fyrir hendi e­a ef vi­komandi er fullra 25 ßra, en er vegna ge­sj˙kdˇms, mikils greindarskorts e­a annarra ge­truflana varanlega ˇfŠr um a­ gera sÚr grein fyrir aflei­ingum a­ger­arinnar, er heimilt a­ veita leyfi til a­ger­ar samkvŠmt umsˇkn sÚrstaklega skipa­s l÷grß­amanns.
23. gr. Einungis lŠknar me­ sÚrfrŠ­ivi­urkenningu Ý almennum skur­lŠkningum, kvensj˙kdˇmum og ■vagfŠraskur­lŠkningum mega framkvŠma ˇfrjˇsemisa­ger­ir.
Rß­herra getur ■ˇ Ý samrß­i vi­ landlŠkni heimila­ sj˙krah˙slŠkni framkvŠmd slÝkrar a­ger­ar.
A­ger­irnar mß einungis framkvŠma Ý sj˙krah˙sum er til ■ess hafa hloti­ vi­urkenningu rß­herra.

IV. kafli. Almenn ßkvŠ­i.
24. gr. Umsˇkn, lŠknisvottor­ og greinarger­, sem um getur Ý 11. og 19. gr. laga ■essara, skal leggja me­ sj˙kraskrß sj˙klingsins ß sj˙krah˙sinu.
A­ a­ger­ lokinni skal senda landlŠkni greinarger­ um framkvŠmd hennar ß ■ar til ger­um ey­ubl÷­um sem landlŠknir lŠtur Ý tÚ.
25. gr. Synjanir umsˇkna um fˇsturey­ingu e­a ˇfrjˇsemisa­ger­ skulu tilkynntar landlŠkni og ■ess skal geti­ hvers vegna umsˇkn hafi veri­ synja­.
26. gr. Heilbrig­isyfirv÷ldum ber a­ hafa eftirlit me­ framkvŠmd laganna og sjß um, a­ ß sj˙krah˙sum rÝkisins sÚ hŠgt a­ framkvŠma ■Šr a­ger­ir, sem l÷gin gera rß­ fyrir, sbr. ■ˇ 15. gr. Stu­la ber a­ samrŠmi Ý framkvŠmd ■eirra Ý ÷llum landshlutum. Ůeim, er starfa a­ framkvŠmd laganna, skal veitt frŠ­sla og lei­beiningar Ý ■vÝ skyni.
27. gr. Allir ■eir, sem starfa ß einn e­a annan hßtt a­ framkvŠmd laga ■essara, eru bundnir ■agnarskyldu um ÷ll persˇnuleg mßlefni, sem ■eir Ý ■vÝ sambandi kunna a­ fß vitneskju um.
28. gr. RÝsi ßgreiningur um hvort framkvŠma skuli fˇsturey­ingu e­a ˇfrjˇsemisa­ger­, skal mßlinu tafarlaust vÝsa­ til landlŠknis og skal hann tafarlaust leggja mßli­ undir ˙rskur­ nefndar, sem skipu­ skal Ý ■eim tilgangi a­ hafa eftirlit me­ framkvŠmd laganna.
═ nefndinni skulu eiga sŠti 3 menn og jafnmargir varamenn, einn lŠknir, einn l÷gfrŠ­ingur og einn fÚlagsrß­gjafi og skulu ■eir skipa­ir af [rß­herra]1) til 4ra ßra Ý senn. Nefndin skal ˙rskur­a mßli­ innan viku frß ■vÝ a­ henni berst ■a­ Ý hendur.
Skal nefndinni b˙in starfsa­sta­a og henni jafnframt trygg­ur a­gangur a­ ■eirri sÚrfrŠ­i■jˇnustu, sem ■urfa ■ykir til a­ leysa ■au verkefni sem nefndinni berast.
   1)L. 126/2011, 65. gr.
29. gr. Sj˙kratryggingar almannatrygginga grei­i sj˙krakostna­ vegna fˇsturey­inga og ˇfrjˇsemisa­ger­a.
Kostna­ur vegna rß­gjafar og frŠ­slu ß ■essu svi­i grei­ist af almannafÚ.
30. gr. ┴kvŠ­i ■essara laga gilda ekki, ef um nau­synlegar lŠknisa­ger­ir ß ŠxlunarfŠrum er a­ rŠ­a vegna sj˙kdˇms Ý ■eim, enda ■ˇtt fˇsturlßt e­a ˇfrjˇsemi hljˇtist af.
31. gr.
   1. LŠknir, sem framkvŠmir fˇsturey­ingu e­a ˇfrjˇsemisa­ger­, ßn ■ess a­ fullnŠgt sÚ skilyr­um 9., 10. e­a 18. gr., skal sŠta …1) fangelsi allt a­ 2 ßrum, nema hŠrri refsing liggi vi­ samkvŠmt almennum hegningarl÷gum. Ef rÝkar mßlsbŠtur eru fyrir hendi, mß beita sektum. Hafi verki­ veri­ frami­ ßn sam■ykkis konunnar, skal refsing vera fangelsi ekki skemur en 2 ßr, og allt a­ 12 ßrum.
   2. LŠknir, sem framkvŠmir fˇsturey­ingu e­a ˇfrjˇsemisa­ger­ ßn ■ess a­ fullnŠgt sÚ skilyr­um 11., 12., 13., 19. e­a 21. gr., skal sŠta sektum, nema hŠrri refsing liggi vi­ samkvŠmt almennum hegningarl÷gum.
   3. LŠknir, sem framkvŠmir fˇsturey­ingu e­a ˇfrjˇsemisa­ger­ ßn ■ess a­ fullnŠgt sÚ skilyr­um 15. e­a 23. gr., skal sŠta sektum.
   4. FramkvŠmi a­rir en lŠknar a­ger­ir samkvŠmt l÷gum ■essum, skulu ■eir sŠta fangelsi allt a­ 4 ßrum, nema hŠrri refsing liggi vi­ samkvŠmt almennum hegningarl÷gum. Hafi verki­ veri­ frami­ ßn sam■ykkis konunnar, skal refsing vera fangelsi ekki skemur en 2 ßr, og allt a­ 12 ßrum.
   5. Hlutdeildarm÷nnum skal refsa­ samkvŠmt 1. og 4. t÷lul. ■essarar greinar. Gßleysisbrot eru refsilaus samkvŠmt l÷gum ■essum.
   1)L. 82/1998, 167. gr.
32. gr. ┴kve­a skal me­ regluger­ um nßnari framkvŠmd laga ■essara.
33. gr. L÷g ■essi ÷­last ■egar gildi.