94. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, föstudaginn 23. september 2016 kl. 13:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 13:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein) 1. varaformaður, kl. 13:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 13:00
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH) fyrir Helga Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 13:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) fyrir Vilhjálm Árnason (VilÁ), kl. 13:00
Haraldur Einarsson (HE), kl. 13:00
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 13:00
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 13:00
Svandís Svavarsdóttir (SSv) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 13:00

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Dagskrárlið frestað.

2) 794. mál - námslán og námsstyrkir Kl. 13:00
Málið var afgreitt úr nefndinni með samþykki UBK, GÞÞ, HE, LAS og JMS, sem standa að nefndaráliti meiri hluta nefndarinnar. Gstein, ÁGH, SSv og ÓÞ greiddu atkvæði gegn því að málið yrði afgreitt úr nefnd og standa í sameiningu að nefndaráliti minni hluta nefndarinnar.

3) Önnur mál Kl. 13:42
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:42