5. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 13. október 2022 kl. 09:10


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:10
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:10
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:10
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir (HallÞ), kl. 09:10
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:10
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) fyrir (JSkúl), kl. 09:10

Bergþór Ólason og Birgir Þórarinsson voru fjarverandi.
Eyjólfur Ármannsson vék af fundi kl. 09:45.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Dagskrárlið frestað.

2) Kynning á þingmálaskrá dómsmálaráðherra á 153. þingi Kl. 09:10
Nefndin fékk á sinn fund Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Brynjar Þór Níelsson, Ingvar Smára Birgisson, Bryndísi Helgadóttur og Hafdísi Ólafsdóttur frá dómsmálaráðuneytinu.

3) 188. mál - Vísinda- og nýsköpunarráð Kl. 09:52
Tillaga um að Bryndís Haraldsdóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.
Tillaga um að senda málið til umsagnar með tveggja vikna fresti var samþykkt.

4) Önnur mál Kl. 09:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00