36. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 9. febrúar 2023 kl. 09:20


Mætt:

Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) 2. varaformaður, kl. 09:20
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:20
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:20
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:20
Hermann Jónsson Bragason (HJB), kl. 09:20
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:20
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:20

Bryndís Haraldsdóttir og Bergþór Ólason voru fjarverandi.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:20
Dagskrárlið frestað.

2) 153. mál - kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla Kl. 09:25
Nefndin fjallað um málið og fékk á sinn fund Sigríði Bylgju Sigurjónsdóttur, Margréti Jónsdóttur Njarðvík og Gunnar Hersvein fyrir hönd Bálfarafélags Íslands og Trés lífsins. Því næst komu Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir og Sigurður Rúnarsson frá Siðmennt.

3) 27. mál - kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla Kl. 09:25
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigríði Bylgju Sigurjónsdóttur, Margréti Jónsdóttur Njarðvík og Gunnar Hersvein fyrir hönd Bálfarafélags Íslands og Trés lífsins. Því næst komu Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir og Sigurður Rúnarsson frá Siðmennt.

4) Önnur mál Kl. 10:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:25