29. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, laugardaginn 16. desember 2023 kl. 09:30


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:30
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 09:30
Andrés Ingi Jónsson (AIJ) fyrir Halldóru Mogensen (HallM), kl. 09:30
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 09:30
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:30
Dagbjört Hákonardóttir (DagH), kl. 09:30
Ingibjörg Isaksen (IÓI) fyrir Hafdísi Hrönn Hafsteinsdóttur (HHH), kl. 09:30
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:30

Ingibjörg Isaksen og Bergþór Ólason viku af fundi kl. 09:48. Dagbjört Hákonardóttir og Andrés Ingi Jónsson viku af fundi kl. 09:55.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Veiting ríkisborgararéttar Kl. 09:30
Tillaga um að nefndin flytji frumvarp um veitingu ríkisborgararéttar var samþykkt.

2) Heiðurslaun listamanna Kl. 09:50
Nefndin afgreiddi breytingartillögu við fjárlög 2024 um heiðurslaun listamanna.

3) Önnur mál Kl. 09:59
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:59