62. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 1. apríl 2014 kl. 09:08


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 09:08
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 09:08
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:08
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 10:00
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 09:08
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:16
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 09:08
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 09:08
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:08

Svandís Svavarsdóttir vék af fundi kl. 11:44.

Nefndarritarar:
Benedikt S. Benediktsson
Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:08
Dagskrárlið frestað.

2) 246. mál - opinber skjalasöfn Kl. 09:08
Nefndin hélt áfram málsmeðferð sinni.

3) Málefni Landbúnaðarháskóla Íslands. Kl. 10:35
Á fund nefndarinnar komu Ágúst Sigurðsson, Áslaug Helgadóttir, Hlynur Óskarsson, Björn Þorsteinsson, Jóhannes Sveinbjörnsson, Theódóra Ragnarsdóttir og Guðríður Helgadóttir frá Landbúnaðarháskóla Íslands, Eiríkur Blöndal og Sindri Sigurgeirsson frá Bændasamtökum Íslands, Páll S. Brynjarsson, Björn Bjarki Þorsteinsson, Magnús B. Jónsson, Geirlaug Jóhannsdóttir, Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir og Ragnar Frank Kristjánsson frá Borgarbyggð og Hellen M. Gunnarsdóttir og Þórarinn V. Sólmundarson frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Fóru þau yfir málefni Landbúnaðarháskóla Íslands og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 12:18
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 12:18