24. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 4. desember 2014 kl. 08:30


Mættir:

Ögmundur Jónasson (ÖJ) formaður, kl. 08:30
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 08:30
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) 2. varaformaður, kl. 08:30
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 08:30
Karl Garðarsson (KG), kl. 08:30
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 08:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 08:45

Helgi Hjörvar, Pétur H. Blöndal, Sigrún Magnúsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:30
Frestað.

2) Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna Kl. 08:30
Á fundinn komu Hrannar Már S. Hafberg, Tinna Finnbogadóttir og Bjarni Frímann Karlsson, sem sátu í rannsóknarnefnd Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna. Gestir gerðu grein fyrir helstu niðurstöðum rannsóknarinnar og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 09:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:30