3. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 21. september 2015 kl. 09:50


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 09:50
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 09:50
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 09:50
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 09:50
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:50
Elín Hirst (ElH), kl. 09:50
Róbert Marshall (RM), kl. 09:50
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:50

Svandís Svavarsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:50
Samþykktum fundargerða var frestað.

2) Staðan í ferðamannamálum Kl. 09:50
Á fund nefndarinnar komu Helga Árnadóttir og Gunnar Valur Sveinsson frá Samtökum ferðaþjónustunnar, Guðmundur Ingi Guðbrandsson frá Landvernd, Árni Finnsson frá Náttúruverndarsamtökum Íslands, Björn Jóhannsson og Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir frá Ferðamálastofu, Pétur Reimarsson frá Samtökum atvinnulífsins, Þórólfur Árnason frá Samgöngustofu og Gunnar Gunnarsson, Björn Ólafsson og Auður Þóra Árnadóttir frá Vegagerðinni.

3) 101. mál - landsskipulagsstefna 2015--2026 Kl. 11:40
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti.

4) Önnur mál Kl. 11:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:45