71. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 31. ágúst 2016 kl. 09:36


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 09:36
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 09:36
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 09:36
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:36
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) fyrir Svandísi Svavarsdóttur (SSv), kl. 09:36

Elín Hirst boðaði forföll. Ásta Guðrún Helgadóttir, Róbert Marshall og Vilhjálmur Árnason voru fjarverandi.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:36
Samþykkt fundargerðar var frestað.

2) Jarðskjálftar við Kötlu Kl. 09:36
Á fund nefndarinnar komu Árni Snorrason, Kristín Jónsdóttir, Matthew J. Roberts, Sara Barsotti og Sigrún Karlsdóttir frá Veðurstofu Íslands.

3) Þeistareykjarlína 1 og Kröflulína 4 Kl. 10:18
Á fund nefndarinnar komu Íris Bjargmundsdóttir og Steinunn Fjóla Sigurðardóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Guðmundur Ingi Ásmundsson og Nils Gústavsson frá Landsneti hf., Hörður Árnason frá Landsvirkjun, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Snorri Baldursson frá Landvernd, Garðar Garðarson og Kristján Þór Magnússon frá Norðurþingi, Jón Óskar Pétursson og Yngvi Ragnar Kristjánsson frá Skútustaðahreppi og Arnór Benónýsson frá Þingeyjarsveit.

4) 638. mál - fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018 Kl. 12:03
Nefndin ræddi um málið.

5) Önnur mál Kl. 12:04
Ákveðið var að senda 647. mál um náttúrustofur til umsagnar með tveggja vikna fresti.

Fundi slitið kl. 12:04