25. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 4. maí 2017 kl. 12:50


Mættir:

Valgerður Gunnarsdóttir (ValG) formaður, kl. 12:50
Pawel Bartoszek (PawB) 1. varaformaður, kl. 12:50
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) 2. varaformaður, kl. 12:50
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 12:50
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 12:50
Einar Brynjólfsson (EB), kl. 12:50
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 12:54
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 12:50
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 12:50

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) 389. mál - landmælingar og grunnkortagerð Kl. 12:50
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með einnar viku umsagnarfresti.

Nefndin ákvað að Bryndís Haraldsdóttir yrði framsögumaður málsins.

2) 402. mál - fjármálaáætlun 2018--2022 Kl. 12:55
Nefndin samþykkti að afgreiða málið frá nefndinni.

Að umsögn meirihluta nefndarinnar standa Valgerður Gunnarsdóttir, Bryndís Haraldsdóttir, Ásmundur Friðriksson, Pawel Bartoszek og Teitur Björn Einarsson.

Aðrir nefndarmenn tilkynntu að þeir myndu skila sérstökum umsögnum.

3) Önnur mál Kl. 13:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:00